Lawler sannaði hversu mikill toppmaður hann er | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. mars 2019 21:30 Þarna má sjá svekktan Lawler en skömmustulegan Dean. vísir/getty Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu. MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Endalokin í bardaga Ben Askren og Robbie Lawler á UFC 235 um síðustu helgi voru afar umdeild en það sem eftir stendur er frábær hegðun Lawler. Lawler byrjaði bardagann með látum, skellti Askren í gólfið og lumbraði á honum. Askren slapp svo frá honum og náði fljótt góðu taki á Lawler. Er Askren var með þétt tak á Lawler féll hönd Lawler í jörðina eins og hann hefði sofnað. Herb Dean dómari reyndi að ná sambandi við Lawler en virtist ekki sjá er Lawler setur þumalinn upp. Hann stöðvaði því bardagann enda hans verk að gæta að öryggi bardagakappanna. Lawler var aftur á móti ekki sofnaður og því fljótur að kvarta yfir því að bardaginn hefði verið stöðvaður.How cool is @Ruthless_RL!? Here's what was said in the aftermath of #UFC235... pic.twitter.com/qvA3XF23v0 — UFC Europe (@UFCEurope) March 6, 2019 Margir hefðu brjálast eftir svona tap en Lawler tók sér aðeins nokkrar sekúndur í svekkelsið og sagði svo við Dean að þetta væri allt í lagi. Dean stóð eftir frekar skömmustulegur. Lawler kallaði síðar Dean til sín, hrósaði honum fyrir að vera frábær dómari og sagði að svona gæti alltaf komið fyrir. Eðlilega hefur Lawler mikið verið hrósað fyrir þessa framkomu á erfiðri stundu.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Jon Jones með öruggan sigur en var næstum því dæmdur úr leik UFC 235 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Jon Jones varði titilinn sinn og nýr meistari var krýndur í veltivigt. 3. mars 2019 07:52