Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:41 Birna Ósk Kristinsdóttir náði þessari geggjuðu mynd í Vesturbænum. Birna Ósk Kristinsdóttir Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira
Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31