Hjólhestaspyrna Gísla vekur mikla athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2019 15:00 Gísli Eyjólfsson. Mynd/Twitter/ @MjallbyAIFs Gísli Eyjólfsson er á sínu fyrsta tímabili með liðinu Mjällby AIF í sænska fótboltanum og það er óhætt að segja að Blikinn hafi stimplað sig vel inn um helgina. Gísli skoraði nefnilega frábært mark með hjólhestaspyrnu fyrir utan teig í 4-1 sigri á Bromölla um helgina. Gísli skoraði fyrsta mark leiksins. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn, tók hann á kassann, lagði hann svo fyrir sig og skoraði með hjólhestaspyrnu fyrir utan teig. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Þeir á samfélagsmiðlum Mjällby eru þegar farnir að tala um möguleikann á því að þetta verði eitt af mörkum tímabilsins og það er ekki kominn mars.What a fantastic goal Gísli Eyjólfsson (@gislieyjolfs11) scored for Mjallby (@MjallbyAIFs) #TeamTotalFootballpic.twitter.com/xPQ0AoprB6 — Total Football (@totalfl) February 25, 2019 Gísli Eyjólfsson var ekki eini Íslendingurinn á skotskónum í þessum leik því Óttar Magnús Karlsson skoraði líka fyrir Mjällby í þessum góða sigri. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin í leiknum.Kommer Gíslis fina bicykletas i lördagens segermatch bli årets mål på Strandvallen? Redan imorgon väntar nytt möte för grabbarna i fighten mot allsvenska Kalmar FF på Gastens IP kl. 17:00! pic.twitter.com/BgQXoyUl9V — Mjällby AIF (@MjallbyAIFs) February 25, 2019 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Fótbolti „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ Sport Í beinni: Serbía - Ísland | Er allt klárt fyrir EM? Fótbolti Barnsmóðir NBA stjörnu hótaði að láta skera af honum puttana Sport „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Fótbolti Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Handbolti Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Handbolti Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Fótbolti Nýtt heimsmet sett: „Sé því að ég á að geta gert miklu betur“ Sport Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Valur | Pedersen nálgast markametið Heldur ekki áfram með Leicester Í beinni: Serbía - Ísland | Er allt klárt fyrir EM? Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Lallana leggur skóna á hilluna Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ Sjá meira
Gísli Eyjólfsson er á sínu fyrsta tímabili með liðinu Mjällby AIF í sænska fótboltanum og það er óhætt að segja að Blikinn hafi stimplað sig vel inn um helgina. Gísli skoraði nefnilega frábært mark með hjólhestaspyrnu fyrir utan teig í 4-1 sigri á Bromölla um helgina. Gísli skoraði fyrsta mark leiksins. Hann fékk boltann fyrir utan teiginn, tók hann á kassann, lagði hann svo fyrir sig og skoraði með hjólhestaspyrnu fyrir utan teig. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Þeir á samfélagsmiðlum Mjällby eru þegar farnir að tala um möguleikann á því að þetta verði eitt af mörkum tímabilsins og það er ekki kominn mars.What a fantastic goal Gísli Eyjólfsson (@gislieyjolfs11) scored for Mjallby (@MjallbyAIFs) #TeamTotalFootballpic.twitter.com/xPQ0AoprB6 — Total Football (@totalfl) February 25, 2019 Gísli Eyjólfsson var ekki eini Íslendingurinn á skotskónum í þessum leik því Óttar Magnús Karlsson skoraði líka fyrir Mjällby í þessum góða sigri. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin í leiknum.Kommer Gíslis fina bicykletas i lördagens segermatch bli årets mål på Strandvallen? Redan imorgon väntar nytt möte för grabbarna i fighten mot allsvenska Kalmar FF på Gastens IP kl. 17:00! pic.twitter.com/BgQXoyUl9V — Mjällby AIF (@MjallbyAIFs) February 25, 2019
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fótboltastrákur lést eftir hnéaðgerð Fótbolti „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ Sport Í beinni: Serbía - Ísland | Er allt klárt fyrir EM? Fótbolti Barnsmóðir NBA stjörnu hótaði að láta skera af honum puttana Sport „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Fótbolti Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Handbolti Byrjar meðferð vegna brjóstakrabbameins Handbolti Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Fótbolti Nýtt heimsmet sett: „Sé því að ég á að geta gert miklu betur“ Sport Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Valur | Pedersen nálgast markametið Heldur ekki áfram með Leicester Í beinni: Serbía - Ísland | Er allt klárt fyrir EM? Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt Búið að breyta reglunni um víti sem grætti Atlético-menn Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Sveinn Aron skoraði í vítakeppninni þegar Sarpsborg fór í undanúrslit Íslendingaliðið stóð í toppliðinu úr deildinni fyrir ofan Luka Modric fer til AC Milan eftir HM félagsliða Lallana leggur skóna á hilluna Ronaldo að semja á ný við Al-Nassr Svekkjandi tap eftir misheppnaða sendingu John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ Sjá meira