Skutu niður tvær indverskar herþotur Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 07:00 Mynd sem birtist á netinu í morgun og talin er sýna brak annarrar vélarinnar sem skotin var niður. Twitter Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Þeir segjast hafa annan flugmanninn í haldi. Talsmaður pakistanska hersins segir að önnur þotan hafi hrapað til jarðar á yfirráðasvæði Pakistans en hin hafi hafnað á Indlandi. Árás næturinnar er framkvæmd aðeins um sólarhring eftir að indverski flugherinn gerði loftárásir á bækistöðvar pakistanskra vígamanna. Uppi eru þó deilur um hvort að loftárásirnar hafi átt sér stað á yfirráðasvæði Pakistana eða Indverja. Pakistanski flugherinn segir þó ekki fara á milli mála að Indverjar hafi flogið inn í lofthelgi Pakistans í gær.Sjá einnig: Dökkar horfur vegna KasmírárásarMjög mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja eftir að fyrrnefndir vígamenn, sem kenna sig við Jaish-e-Mohammed, myrtu tugi indverskra hermanna í Kashmír á dögunum í sjálfsmorðssprengjuárás. Indverjar saka Pakistana um að styðja við bakið á samtökunum sem Pakistanar hafna alfarið. Deilur Pakistana og Indverja síðustu daga hafa valdið töluverðum titringi í alþjóðasamfélaginu, ekki síst vegna þess að bæði ríkin eiga kjarnavopn. Indland Pakistan Tengdar fréttir Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Þeir segjast hafa annan flugmanninn í haldi. Talsmaður pakistanska hersins segir að önnur þotan hafi hrapað til jarðar á yfirráðasvæði Pakistans en hin hafi hafnað á Indlandi. Árás næturinnar er framkvæmd aðeins um sólarhring eftir að indverski flugherinn gerði loftárásir á bækistöðvar pakistanskra vígamanna. Uppi eru þó deilur um hvort að loftárásirnar hafi átt sér stað á yfirráðasvæði Pakistana eða Indverja. Pakistanski flugherinn segir þó ekki fara á milli mála að Indverjar hafi flogið inn í lofthelgi Pakistans í gær.Sjá einnig: Dökkar horfur vegna KasmírárásarMjög mikil spenna hefur verið á milli landanna tveggja eftir að fyrrnefndir vígamenn, sem kenna sig við Jaish-e-Mohammed, myrtu tugi indverskra hermanna í Kashmír á dögunum í sjálfsmorðssprengjuárás. Indverjar saka Pakistana um að styðja við bakið á samtökunum sem Pakistanar hafna alfarið. Deilur Pakistana og Indverja síðustu daga hafa valdið töluverðum titringi í alþjóðasamfélaginu, ekki síst vegna þess að bæði ríkin eiga kjarnavopn.
Indland Pakistan Tengdar fréttir Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. 26. febrúar 2019 07:31
Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. 26. febrúar 2019 15:49
Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. 27. febrúar 2019 06:45