Buhari sigurvegari kosninganna í Nígeríu Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 08:55 Muhammadu Buhari tók verið embætti forseta Nígeríu frá árinu 2015. EPA Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur verið endurkjörinn forseti landsins, en kosningar fóru fram í landinu um liðna helgi. Þegar búið er að telja atkvæði úr öllum fylkjum landsins liggur fyrir að Buhari hlaut 56 prósent atkvæða og helsti andstæðingur hans, Atiku Abubakar, 41 prósent. Buhari ávarpaði stuðningsmenn sína eftir að úrslit lágu fyrir og sagði niðurstöðuna „nýjan sigur fyrir lýðræðið í Nígeríu“. Sagði forsetinn að stjórnvöld myndu leggja meira á sig til að auka öryggi, byggja upp efnahag landsins og berjast gegn víðtækri spillingu. Þá muni Buhari og stjórn hans vinna að því að tryggja að engir þjóðfélagshópar líði þannig að þeir séu utanveltu. Kosningaþátttaka var ekki mikil og á stöku stað mældist hún einungis 18 prósent. Kosningarnar hafa einkennst af ofbeldisverkum víða um landið þar sem á sjötta tug manna hafa látist. Ákveðið var að fresta kosningunum um viku vegna tíðra árása í aðdraganda kosninganna. Nígería Tengdar fréttir Biðja nígerísku þjóðina um að halda ró sinni Kosningunum frestað í skjóli nætur. 16. febrúar 2019 14:27 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur verið endurkjörinn forseti landsins, en kosningar fóru fram í landinu um liðna helgi. Þegar búið er að telja atkvæði úr öllum fylkjum landsins liggur fyrir að Buhari hlaut 56 prósent atkvæða og helsti andstæðingur hans, Atiku Abubakar, 41 prósent. Buhari ávarpaði stuðningsmenn sína eftir að úrslit lágu fyrir og sagði niðurstöðuna „nýjan sigur fyrir lýðræðið í Nígeríu“. Sagði forsetinn að stjórnvöld myndu leggja meira á sig til að auka öryggi, byggja upp efnahag landsins og berjast gegn víðtækri spillingu. Þá muni Buhari og stjórn hans vinna að því að tryggja að engir þjóðfélagshópar líði þannig að þeir séu utanveltu. Kosningaþátttaka var ekki mikil og á stöku stað mældist hún einungis 18 prósent. Kosningarnar hafa einkennst af ofbeldisverkum víða um landið þar sem á sjötta tug manna hafa látist. Ákveðið var að fresta kosningunum um viku vegna tíðra árása í aðdraganda kosninganna.
Nígería Tengdar fréttir Biðja nígerísku þjóðina um að halda ró sinni Kosningunum frestað í skjóli nætur. 16. febrúar 2019 14:27 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Biðja nígerísku þjóðina um að halda ró sinni Kosningunum frestað í skjóli nætur. 16. febrúar 2019 14:27