Rússar ætla að aftengjast veraldarvefnum Kjartan Kjartansson skrifar 11. febrúar 2019 15:17 Rússnesk stjórnvöld vilja að á endanum fari öll netumferð í gegnum þau. Vísir/Getty Netsambandi Rússlands við umheiminn verður lokað stuttlega í vor en það er sagður hluti af undirbúningi þarlendra stjórnvalda fyrir mögulegt tölvustríð við erlend ríki. Aðeins verður hægt að tengjast um netið innan Rússlands á meðan tilraunin stendur yfir. Rússneska þingið samþykkti lög í fyrra sem skikkuðu netþjónustufyrirtæki til þess að tryggja að netsamband dytti ekki niður ef aðrar þjóðir reyndu að einangra Rússland frá veraldarvefnum. Vestræn ríki hafa sakað rússnesk stjórnvöld um tölvuárásir, þar á meðal í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016, og hótað refsiaðgerðum.Breska ríkisútvarpið BBC segir að áformað sé að tilraun með það verði gerð 1. apríl en endanleg dagsetning hafi þó ekki verið ákveðin. Yfirvöld vilja einnig að netþjónustufyrirtækin sýni að þau geti veitt allri netumferð í gegnum kerfi ríkisstjórnarinnar. BBC segir að stjórnvöld í Kreml vilji á endanum að öll netumferð fari í gegnum ríkiskerfin til að herða eftirlit sitt og ritskoðun á netinu. Tæknifyrirtækin óttast þó að tilraunin í vor eigi eftir að valda miklum röskunum á netumferð. Rússland Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Netsambandi Rússlands við umheiminn verður lokað stuttlega í vor en það er sagður hluti af undirbúningi þarlendra stjórnvalda fyrir mögulegt tölvustríð við erlend ríki. Aðeins verður hægt að tengjast um netið innan Rússlands á meðan tilraunin stendur yfir. Rússneska þingið samþykkti lög í fyrra sem skikkuðu netþjónustufyrirtæki til þess að tryggja að netsamband dytti ekki niður ef aðrar þjóðir reyndu að einangra Rússland frá veraldarvefnum. Vestræn ríki hafa sakað rússnesk stjórnvöld um tölvuárásir, þar á meðal í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016, og hótað refsiaðgerðum.Breska ríkisútvarpið BBC segir að áformað sé að tilraun með það verði gerð 1. apríl en endanleg dagsetning hafi þó ekki verið ákveðin. Yfirvöld vilja einnig að netþjónustufyrirtækin sýni að þau geti veitt allri netumferð í gegnum kerfi ríkisstjórnarinnar. BBC segir að stjórnvöld í Kreml vilji á endanum að öll netumferð fari í gegnum ríkiskerfin til að herða eftirlit sitt og ritskoðun á netinu. Tæknifyrirtækin óttast þó að tilraunin í vor eigi eftir að valda miklum röskunum á netumferð.
Rússland Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira