Slóvenskur þingmaður segir af sér vegna samlokustuldar Andri Eysteinsson skrifar 14. febrúar 2019 23:10 Ekki er ljóst hvaða álegg var á samlokunni afdrifaríku. Twitter/RevijaReporter/ Getty/Reda & Co Stjórnarþingmaður einn í slóvensku ríkisstjórninni sagði í dag af sér vegna hneykslismáls. Málið sneri að þjófnaði þingmannsins sem viðurkenndi fyrir samstarfsfólki sínu að gengip samloku úr búð án þess að greiða fyrir hana. BBC greinir frá.„Ég stóð við afgreiðsluborðið í einhverjar þrjár mínútur,“ sagði þingmaðurinn Darij Krajcic við slóvenska miðla. Krajcic segir að þrír starfsmenn hafi hunsað hann við kassann og því hafi hann ákveðið að láta reyna á öryggiskerfi búðarinnar. Krajcic segir engan hafa tekið eftir því að hann hafi gengið út með samlokuna. „Enginn elti mig og enginn kallaði á mig“ sagði þingmaðurinn. Krajcic segir að hann hafi þó snúið aftur inn í verslunina og greitt fullt verð fyrir samlokuna.Krajcic greindi kollegum sínum frá atburðinum á fundi síðasta miðvikudag. Þingmönnum fannst atvikið mörgum hverjum spaugilegt en þingflokksformaður flokks Krajcic, Brane Golubovic, var ekki á sama máli og sagði athæfi hans vera óásættanlegt. Krjacic sem var kosinn á þing í september síðastliðnum ákvað því að segja af sér þingmennsku og fylgja þar með ströngum siðferðisstöðlum LMS Slóvenía Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Stjórnarþingmaður einn í slóvensku ríkisstjórninni sagði í dag af sér vegna hneykslismáls. Málið sneri að þjófnaði þingmannsins sem viðurkenndi fyrir samstarfsfólki sínu að gengip samloku úr búð án þess að greiða fyrir hana. BBC greinir frá.„Ég stóð við afgreiðsluborðið í einhverjar þrjár mínútur,“ sagði þingmaðurinn Darij Krajcic við slóvenska miðla. Krajcic segir að þrír starfsmenn hafi hunsað hann við kassann og því hafi hann ákveðið að láta reyna á öryggiskerfi búðarinnar. Krajcic segir engan hafa tekið eftir því að hann hafi gengið út með samlokuna. „Enginn elti mig og enginn kallaði á mig“ sagði þingmaðurinn. Krajcic segir að hann hafi þó snúið aftur inn í verslunina og greitt fullt verð fyrir samlokuna.Krajcic greindi kollegum sínum frá atburðinum á fundi síðasta miðvikudag. Þingmönnum fannst atvikið mörgum hverjum spaugilegt en þingflokksformaður flokks Krajcic, Brane Golubovic, var ekki á sama máli og sagði athæfi hans vera óásættanlegt. Krjacic sem var kosinn á þing í september síðastliðnum ákvað því að segja af sér þingmennsku og fylgja þar með ströngum siðferðisstöðlum LMS
Slóvenía Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira