Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2019 11:30 Heiðar Logi er mikill ofurhugi. „Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti. Hann sýndi frá því á Snapchat þegar hann kafaði undir ísilagt Þingvallavatn en það þurfti að berja gat í gegnum ísinn til að Heiðar Logi kæmust ofan í. Mér Heiðar í för voru þeir Alex Ágústsson, Weston Neal og Julian. Heiðar gerði allar öryggisráðstafanir og var með sérstakt öryggisteymi með í för. „Ég er með öryggisteymi á staðnum ef ég myndi ekki finna gatið aftur. Ég er frekar kvefaður og vona að það spila ekki inn í,“ segir Heiðar rétt áður en hann fer ofan í vatnið. Þetta er bara of gott tækifæri til að sleppa þessu og því ætla ég bara að segja fokk it.“ Þegar þeir félagar voru á svæðinu var hitastigið úti mínus sex gráður. Klakinn var 25 sentímetra þykkur og þurftu þeir að grafa sig í gegnum hann til að komast ofan í. Myndaður var þríhyrningur á ísnum og er nauðsynlegt að taka alla ís upp úr vatninu svo að gatið fyllist ekki óvart aftur. Heiðar tók allt ferlið upp á Go-Pro og hefur sent Vísi myndbandið. Heiðar Logi er mjög vinsæll á Snapchat og má fylgjast með honum þar heidarlogi. „Þetta er fríköfun og við erum ekki með neitt loft á bakinu og er bara að halda niður í okkur andanum. Við vorum með kafara á svæðinu með aukaloft svo ef eitthvað myndi klikka hefðum við getað fengið aðstoð. Sem betur fer þurftum við þess ekki,“ segir Heiðar en hér að neðan má sjá myndbandið magnaða en á þessum árstíma er Þingavallavatn um ein gráða.Klippa: Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Heiðar Logi var gestur Einkalífsins fyrir áramót og er saga hans heldur betur mögnuð. Þar ræddi hann meðal annars um fráfall föður síns, brimbrettalífið og jú um fríköfun. Þáttinn má sjá hér að neðan. Bláskógabyggð Tengdar fréttir „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Þetta var blanda af hræðslu og spennu. Það hræðast allir að detta undir ís og festast og því var maður auðvitað svolítið hræddur, en svo var þetta líka svo ótrúlega fallegt,“ segir brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson en hann hefur einnig fundið sig vel í fríköfun og stunda þar af krafti. Hann sýndi frá því á Snapchat þegar hann kafaði undir ísilagt Þingvallavatn en það þurfti að berja gat í gegnum ísinn til að Heiðar Logi kæmust ofan í. Mér Heiðar í för voru þeir Alex Ágústsson, Weston Neal og Julian. Heiðar gerði allar öryggisráðstafanir og var með sérstakt öryggisteymi með í för. „Ég er með öryggisteymi á staðnum ef ég myndi ekki finna gatið aftur. Ég er frekar kvefaður og vona að það spila ekki inn í,“ segir Heiðar rétt áður en hann fer ofan í vatnið. Þetta er bara of gott tækifæri til að sleppa þessu og því ætla ég bara að segja fokk it.“ Þegar þeir félagar voru á svæðinu var hitastigið úti mínus sex gráður. Klakinn var 25 sentímetra þykkur og þurftu þeir að grafa sig í gegnum hann til að komast ofan í. Myndaður var þríhyrningur á ísnum og er nauðsynlegt að taka alla ís upp úr vatninu svo að gatið fyllist ekki óvart aftur. Heiðar tók allt ferlið upp á Go-Pro og hefur sent Vísi myndbandið. Heiðar Logi er mjög vinsæll á Snapchat og má fylgjast með honum þar heidarlogi. „Þetta er fríköfun og við erum ekki með neitt loft á bakinu og er bara að halda niður í okkur andanum. Við vorum með kafara á svæðinu með aukaloft svo ef eitthvað myndi klikka hefðum við getað fengið aðstoð. Sem betur fer þurftum við þess ekki,“ segir Heiðar en hér að neðan má sjá myndbandið magnaða en á þessum árstíma er Þingavallavatn um ein gráða.Klippa: Heiðar Logi kafaði undir ísilagt Þingvallavatn án súrefniskúts Heiðar Logi var gestur Einkalífsins fyrir áramót og er saga hans heldur betur mögnuð. Þar ræddi hann meðal annars um fráfall föður síns, brimbrettalífið og jú um fríköfun. Þáttinn má sjá hér að neðan.
Bláskógabyggð Tengdar fréttir „Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Í fyrsta skipti á ævinni gat ég lagst upp í rúm, lokað augunum og sofnað“ Ég var ótrúlega erfiður og ofvirkur krakki. Mér leið bara eins og ég væri að springa. Ég gat ekki verið kyrr og ég hafði í raun og veru ekki stjórn á sjálfum mér, segir Heiðar Logi Elíasson. 11. nóvember 2018 07:00
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30