Íslenskur markvörður lánaður til úrvalsdeildarfélags í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 09:51 Rafal Stefán Daníelsson. Mynd/Heimasíða AFC Bournemouth Framarinn Rafal Stefán Daníelsson hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins AFC Bournemouth en Framarar segja frá þessu á heimasíðu sinni. Lánssamningur Rafal Stefán er fram á sumar en á meðan á lánstímanum stendur hefur AFC Bournemouth möguleika á því að kaupa Rafal frá Fram.Welcome to #afcb, Rafal Danielsson! We've officially completed the signing of the young Icelandic goalkeeper on loan from Fram Reykjavik FC.https://t.co/hczlplg4zj — AFC Bournemouth (@afcbournemouth) February 19, 2019Rafal er fæddur og uppalinn á Neskaupstað og hóf þar sinn knattspyrnuferil með Fjarðabyggð. Eftir stutta viðkomu á Egilsstöðum flutti hann með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur tólf ára gamall og gekk til liðs við Fram. Rafal hefur verið valinn í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands og auk þess farið til æfinga hjá erlendum félagsliðum meðal annars Liverpool og Everton.Okkar efnilegi markvörður Rafal Stefán Daníelsson gengur til liðs við AFC Bournemouth á lánssamningi fram á sumar. Gangi þér vel Rafal!https://t.co/cIhXCdatyy — FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) February 19, 2019Rafal er nýorðinn sautján ára gamall hefur verið markvörður 2.flokks og varamarkvörður meistaraflokks Fram undanfarið. Í byrjun janúar á þessu ári bauð AFC Bournemouth honum að koma til Englands til æfinga. Rafal dvaldi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu í nokkra daga og stóð sig með stakri prýði og enska félagið lýsti strax yfir áhuga á að fá hann til liðs við sig. Eftir viðræður milli félaganna er niðurstaðan sú að Rafal gengur til liðs við AFC Bournemouth á láni fram á sumar. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Framarinn Rafal Stefán Daníelsson hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins AFC Bournemouth en Framarar segja frá þessu á heimasíðu sinni. Lánssamningur Rafal Stefán er fram á sumar en á meðan á lánstímanum stendur hefur AFC Bournemouth möguleika á því að kaupa Rafal frá Fram.Welcome to #afcb, Rafal Danielsson! We've officially completed the signing of the young Icelandic goalkeeper on loan from Fram Reykjavik FC.https://t.co/hczlplg4zj — AFC Bournemouth (@afcbournemouth) February 19, 2019Rafal er fæddur og uppalinn á Neskaupstað og hóf þar sinn knattspyrnuferil með Fjarðabyggð. Eftir stutta viðkomu á Egilsstöðum flutti hann með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur tólf ára gamall og gekk til liðs við Fram. Rafal hefur verið valinn í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands og auk þess farið til æfinga hjá erlendum félagsliðum meðal annars Liverpool og Everton.Okkar efnilegi markvörður Rafal Stefán Daníelsson gengur til liðs við AFC Bournemouth á lánssamningi fram á sumar. Gangi þér vel Rafal!https://t.co/cIhXCdatyy — FRAM knattspyrna (@FRAMknattspyrna) February 19, 2019Rafal er nýorðinn sautján ára gamall hefur verið markvörður 2.flokks og varamarkvörður meistaraflokks Fram undanfarið. Í byrjun janúar á þessu ári bauð AFC Bournemouth honum að koma til Englands til æfinga. Rafal dvaldi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu í nokkra daga og stóð sig með stakri prýði og enska félagið lýsti strax yfir áhuga á að fá hann til liðs við sig. Eftir viðræður milli félaganna er niðurstaðan sú að Rafal gengur til liðs við AFC Bournemouth á láni fram á sumar.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira