Ákvað að hætta eftir margar svefnlausar nætur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 17:00 Lindsey Vonn og hundurinn hennar Lucy. Getty/Francis Bompard Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð. Ólympíuleikar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð.
Ólympíuleikar Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira