Ákvað að hætta eftir margar svefnlausar nætur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 17:00 Lindsey Vonn og hundurinn hennar Lucy. Getty/Francis Bompard Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð. Ólympíuleikar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin sín á hilluna eftir heimsmeistaramótið í Are í Svíþjóð en það fer fram seinna í þessum mánuði. Lindsey Vonn segir að líkami hennar sé búinn að fá nóg og „öskri á sig að hætta“ eins og hún kemst sjálf að orði. Hin 34 ára gamla Lindsey Vonn hefur margoft komið til baka eftir erfið meiðsli og nú er hún búin að fá nóg."After many sleepless nights, I have accepted I cannot continue" Lindsey Vonn has announced her retirement from skiing.https://t.co/cPmS7BGyDfpic.twitter.com/EdX7bOPUlj — BBC Sport (@BBCSport) February 1, 2019„Eftir margar svefnlausar nætur þá hef ég loksins sætt mig við það að ég get ekki haldið áfram,“ sagði Lindsey Vonn. Hún mun keppa í bruni og risastórsvigi á HM í næstu viku en það verða hennar síðustu keppnir. „Síðustu tvær vikur hafa reynt mikið á mig andlega. Ég hef átt mjög erfitt með að átta mig á raunveruleikanum og því sem líkaminn minn er að segja mér í staðinn fyrir að hlusta á það sem hausinn og hjartað trúa að ég geti gert,“ sagði Vonn.End of an era. @lindseyvonn announced she will retire after world championships. pic.twitter.com/7Qfg6zhYFn — NBC Sports (@NBCSports) February 1, 2019Lindsey Vonn vantar aðeins fjóra sigra á heimsbikarmótum til að ná að jafna met Svíans Ingemar Stenmark sem vann 86 slík mót á sínum ferli. Hún ætlaði sér að ná þessu meti en hefur nú játað sig sigraða. Lindsey Vonn vann þrenn verðlaun á Ólympíuleikum þar á meðal varð hún Ólympíumeistari í bruni í Vancouver 2010. Hún vann einn tvenn gullverðlaun og sjö verðlaun á heimsmeistaramótum og gæti bætti við verðlaunum í Are í Svíþjóð.
Ólympíuleikar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira