Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Hjörvar Ólafsson skrifar 4. febrúar 2019 18:15 Hlynur Andrésson varð fyrstur Íslendinga í hálfmaraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu síðasta sumar. Mynd/emueagles.co Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni. Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Það tókst ekki en Hlynur bætti hins vegar persónulegt met sitt sem var 3:49,19 mínútur fyrir þetta hlaup. „Ég var ánægður með frammistöðu mína en ég hefði samt sem áður viljað bæta metið. Að ná bestum tíma Íslendings sem tekinn er með rafrænni klukku er skemmtilegt. Mér finnst jákvætt að byrja árið með því að hlaupa fyrsta hlaup ársins á svona góðum tíma,“ segir Hlynur í samtali við Fréttablaðið um sigurhlaupið. Hlynur átti afsakplega gott ár á síðasta ári þar sem hann setti fjölmörg Íslandsmet. Þessi öflugi hlaupari telur allar forsendur til staðar til þess að hann geri enn betur á þessu ári. „Á síðasta ári var ég að klára meistaranámið mitt samhliða því að æfa hlaup. Nú er ég fluttur til Hollands og einbeiti mér alfarið að því að hlaupa. Af þeim sökum ætti ég að geta bætt mig enn frekar ef ég helst heill. Mér finnst ég vera í tölvert betra formi en ég hef nokkurn tíma verið og tel að ég muni eiga betra ár en í fyrra,“ segir hann um komandi tíma hjá sér. „Næsta verkefni mitt er boðsmót í Gent í Belgíu þar sem ég keppi í minni sterkustu grein sem er 3000 metrar. Þar set ég stefnuna á að ná lágmarki fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Glasgow í byrjun mars. Þar stefni ég enn fremur á að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að hlaupa á undir átta mínútum,“ segir Hlynur um næstu verkefni.
Birtist í Fréttablaðinu Frjálsar íþróttir Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira