Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 03:59 Tom Brady með Vivian Lake í fagnginu upp á verðlaunapallinum. Vísir/Getty Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Sjá meira
Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta. New England Patriots vann leikinn 13-3 en aldrei hafa verið skoruð svona fá stig í Super Bowl leik. Líkt og í hinum fimm sigrunum þá leiddi Tom Brady sigursóknina í lokaleikhlutanum. This is what it's all about. #SBLIIIpic.twitter.com/mnZXVpkP59 — NFL (@NFL) February 4, 2019 Tom Brady mætti síðan með Vivian Lake í fanginu í verðlaunafhendinguna og hún fékk líka að lyfta bikarnum sem pabbi hennar var að vinna í sjötta sinn á ótrúlegum ferli sínum. Vivian Lake er dóttir Tom Brady og Gisele Bündchen er nýbúin að halda upp á sex ára afmælið sitt. Þau eiga líka saman strák sem fæddist árið 2009. Hér fyrir neðan má sjá þegar Tom Brady fékk að fá bikarinn upp á verðlaunapallinum með stelpuna sína í fanginu en hún vildi augljóstlega ekki sleppa pabba sínum enda eflaust ekki búin að sjá mikið af honum undanfarið. Tom Brady reacts to winning his SIXTH @SuperBowl ring! #SBLIII#EverythingWeGotpic.twitter.com/8rMqGxqWxg — NFL (@NFL) February 4, 2019 Eins og sjá má hér fyrir neðan var þetta í fyrsta sinn sem Tom Brady mætir með barnið sitt í verðlaunaafhendinguna. 19 seasons 6 Super Bowl Rings 1 pic.twitter.com/WzJYSAqsK9 — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af Tom Brady og dóttur hans Vivian Lake sem var gjörsamlega heilluð af öllum hamaganginum sem var í gangi niðri á vellinum. Það má líka sjá þegar Tom Brady fagnaði sigrinum með konu sinni Gisele Bündchen. Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty Vísir/Getty
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Sjá meira
Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma. 4. febrúar 2019 03:08