Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2019 11:30 Hafþór skellti sér í Game Of Thrones búninginn fyrir auglýsinguna. New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. Eins og vanalega eru það auglýsingarnar sem fá mikla athygli en helstu stórfyrirtæki heims birta vanalega glænýjar auglýsingar milli leikhluta og í sérstökum auglýsingahléum. „Í Game of Thrones, vinnur þú eða deyrð,“ segir aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson á Twitter og birtir í leiðinni auglýsingu Bud Light og Game Of Thrones í leiðinni. In the @GameOfThrones, you win or you die, @TheBudKnight.#SBLIII@BudLightpic.twitter.com/AunNXS6ehf — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) February 4, 2019 Hafþór leikur stórt hlutverk í Super Bowl auglýsingu fyrirtækjanna og má sjá hana hér að neðan. HBO sem framleiðir þættina Game Of Thrones kom að auglýsingunni en lokaþáttaröð Game Of Thrones hefst í apríl og verður á dagskrá á Stöð 2. Game of Thrones Ofurskálin Tengdar fréttir Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00 Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki. Eins og vanalega eru það auglýsingarnar sem fá mikla athygli en helstu stórfyrirtæki heims birta vanalega glænýjar auglýsingar milli leikhluta og í sérstökum auglýsingahléum. „Í Game of Thrones, vinnur þú eða deyrð,“ segir aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson á Twitter og birtir í leiðinni auglýsingu Bud Light og Game Of Thrones í leiðinni. In the @GameOfThrones, you win or you die, @TheBudKnight.#SBLIII@BudLightpic.twitter.com/AunNXS6ehf — Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) February 4, 2019 Hafþór leikur stórt hlutverk í Super Bowl auglýsingu fyrirtækjanna og má sjá hana hér að neðan. HBO sem framleiðir þættina Game Of Thrones kom að auglýsingunni en lokaþáttaröð Game Of Thrones hefst í apríl og verður á dagskrá á Stöð 2.
Game of Thrones Ofurskálin Tengdar fréttir Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30 Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30 Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00 Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Einungis 1968 klukkustundir til stefnu til að rifja upp Game of Thrones Game of Thrones hefur göngu sína á Stöð 2 eftir 82 daga en nýja serían verður eins og áður heimsfrumsýnd á Stöð 2 á sama tíma og hjá HBO klukkan 1 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl. Enn er nægur tími til að rifja upp en allar fyrri seríurnar eru inni á Stöð 2 Maraþon. 21. janúar 2019 08:30
Yrti ekki á Harrington í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig Game of Thrones endar Rose Leslie, eiginkona Kit Harrington, sem leikur Jon Snow í Game of Thrones þáttunum vinsælu, talaði ekki við eiginmann sinn í þrjá daga eftir að hann sagði henni hvernig síðasta þáttaröð Game of Thrones endar. 3. febrúar 2019 22:30
Arnold bauð Fjallinu í kvöldmat og kósí Hafþór Júlíus Björnsson var beðinn um að fljúga til Kaliforníu til að safna fé fyrir slökkviliðsmenn. Arnold Schwarzenegger stóð fyrir fjáröfluninni og bauð Fjallinu í mat og UFC-áhorf á heimili sínu. 21. janúar 2019 07:00
Hafþór Júlíus fékk staðgengil í nýjustu seríu Game of Thrones Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur sjálft Fjallið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones fékk að notast við staðgengil í nokkrum tökum á nýjustu seríunni. 19. janúar 2019 09:00