Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2019 08:22 Djásnin eru frá fyrri hluta sautjándu aldar og eign Karls níunda Svíakonungs og Kristínar hinnar eldri. Vísir/EPA Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. Frá þessu greinir Aftonbladet, en réttarhöld standa nú yfir í Eskilstuna þar sem réttað er yfir 22 ára karlmanni vegna málsins. Málið vakti mikla athygli í sumar eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna þann 31. júlí, greip með sér tvær kórónur og veldissprota á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Munirnir eru frá upphafi 17. aldar, úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Heimildir Aftonbladet herma að húsvörður hafi fundið djásnin – eða í það minnsta hluti þeirra – í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms. Verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra. Lögregla hafi lagt hald á munina, ruslatunnuna og bíl. Lögregla hefur enn ekki staðfest fréttirnar.Þjófarnir gripu með sér tvær kórónur og veldishnetti á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna.Vísir/EPA Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. Frá þessu greinir Aftonbladet, en réttarhöld standa nú yfir í Eskilstuna þar sem réttað er yfir 22 ára karlmanni vegna málsins. Málið vakti mikla athygli í sumar eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna þann 31. júlí, greip með sér tvær kórónur og veldissprota á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Munirnir eru frá upphafi 17. aldar, úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Heimildir Aftonbladet herma að húsvörður hafi fundið djásnin – eða í það minnsta hluti þeirra – í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms. Verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra. Lögregla hafi lagt hald á munina, ruslatunnuna og bíl. Lögregla hefur enn ekki staðfest fréttirnar.Þjófarnir gripu með sér tvær kórónur og veldishnetti á meðan athygli fólks beindist að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna.Vísir/EPA
Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26
Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12
Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32