Hermann yfir sjúkraflutningum næstu vikurnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2019 14:36 Hermann Marinó Maggýarson og Hrönn Arnardóttir. HSU Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Til sama tíma hefur Hrönn Arnardóttir verið sett í starf aðalvarðstjóra sjúkraflutninga hjá HSU.Þetta kemur fram á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Styrmir Sigurðsson, yfirmaður sjúkraflutninga, er í veikindaleyfi. Fjallað var um fækkun sjúkraflutningamanna á HSU í fréttum Stöðvar 2 í kringum áramótin. Magnús Smári Smárason, formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, lýsti yfir áhyggjum sínum vegna stöðunnar. Árborg Sjúkraflutningar Slökkvilið Tengdar fréttir Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18. janúar 2019 08:00 Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. 13. janúar 2019 12:23 Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26. janúar 2019 07:30 Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30. janúar 2019 14:21 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Hermann Marinó Maggýarson hefur verið settur tímabundið í starf sem yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til næstu tveggja mánaða, eða til 1. apríl 2019. Til sama tíma hefur Hrönn Arnardóttir verið sett í starf aðalvarðstjóra sjúkraflutninga hjá HSU.Þetta kemur fram á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Styrmir Sigurðsson, yfirmaður sjúkraflutninga, er í veikindaleyfi. Fjallað var um fækkun sjúkraflutningamanna á HSU í fréttum Stöðvar 2 í kringum áramótin. Magnús Smári Smárason, formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, lýsti yfir áhyggjum sínum vegna stöðunnar.
Árborg Sjúkraflutningar Slökkvilið Tengdar fréttir Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18. janúar 2019 08:00 Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. 13. janúar 2019 12:23 Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26. janúar 2019 07:30 Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30. janúar 2019 14:21 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Fréttu bara úti í bæ af brotthvarfi sjúkrabíla Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, segir galið að hætta viðveru sjúkrabíla á Hvolsvelli um leið og ríkið setji aukið fé í sjúkraflutninga í sýslunni. 18. janúar 2019 08:00
Sveitarstjóri fundar með stjórn HSU vegna fækkunar sjúkraflutningamanna Sveitarstjóri Rangárþings ytra hefur miklar áhyggjur af fækkun sjúkraflutningamanna á Suðurlandi. 13. janúar 2019 12:23
Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26. janúar 2019 07:30
Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Ingvar er löggiltur slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og hefur starfað í tæp 10 ár sem hlutastarfandi slökkviliðsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu 2009-2019 en starfar núna sem einn af fjórum vakthafandi varðstjórum slökkviliðsins, og sinnir þar bakvöktum og þjálfun. 30. janúar 2019 14:21