Gamli síminn gæti orðið að verðlaunapening á ÓL 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 14:00 Verðlaun á Ólympíuleikum. Getty/Simon Bruty Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum. Ólympíuleikar Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Verðlaunapeningarnir á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári munu hafa átt sér sína fortíð áður en þeir urðu að gull-, silfur- og bronspeningum besta íþróttafólks heimsins. Skipuleggjendur sumarólympíuleikanna 2020 hafa lengi staðið fyrir söfnun á gömlum raftækjum en þar á meðal eru úreldir snjallasímar og ferðatölvur sem hafa lifað sinn tíma. Markmiðið var að safna 30,3 kílóum af gulli, 4100 kílóum af silfri og 2700 kílóum af bronsi. Það mun síðan koma í ljós seinna á þessu ári hvernig umræddir verðlaunapeningar á ÓL 2020 munu líta út.Your old phone, gathering dust in that drawer with all the old wires and chargers and stuff? It could yet have a higher purpose! All medals at the 2020 Olympic and Paralympic Games in Toyko will be made from recycled electronic waste Find out morehttps://t.co/25IyOQkWa5pic.twitter.com/klZkQNQPmY — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Best hefur gengið að safna bronsinu því markmiðinu þar var náð í júní síðastliðnum. Skipuleggjendur höfðu í október náð í 90 prósent af gullinu sem þarf til og 85 prósent af silfrinu. Það lítur allt út fyrir að búið verði að safna því sem á vantar af gulli og silfri í mars. Umræddum endurunnum raftækjum og símum var safnað meðal japönsku þjóðarinnar en einnig var leitað til fyrirtækja og iðnaðarins. Til að ná í þetta magn af gulli, silfri og bronsi þurfti að taka á móti 47488 tonnum af gömlum raftækjum auk þess sem almenningur hafði gefið söfnuninni fimm milljónir úreldra síma. Á síðustu sumarólympíuleikum í Ríó þá voru verðlaunapeningarnir að 30 prósent hluta úr endurunnum efnum.
Ólympíuleikar Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira