Hera Björk flutti lagið Eitt andartak en Örlygur Smári, Hera Björk og Valgeir sömdu lag og texta.
Hljómsveitin Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra.
Flytjendur og höfundar fimm laga kepptu í kvöld í Söngvakeppninni.
Daníel Ólíver flutti lagið Samt ekki, IMSLAND flutti lagið Nú og hér og Kristína Bærendsen flutti lagið Ég á mig sjálf.
Í spilaranum hér að neðan er hægt að hlusta á lag Heru Bjarkar.