Stjórnarmaður í FIFA tekur við konungsembætti í Malasíu Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2019 08:48 Abdúlla tekur við embættinu af Múhammeð fimmta. EPA Abdúlla hefur svarið embættiseið sem nýr konungur Malasíu. Hann tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Hinn 59 ára Abdúlla er mikill áhugamaður um íþróttir á meðal annars sæti í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Sýnt var beint frá embættistöku nýs konungs í höfuðborginni Kúala Lúmpúr í malasísku sjónvarpi. Mahathir Mohamad, forsætisráðherra landsins, var í hópi nokkur hundruð manna sem sóttu athöfnina.Gengur á milli manna Konungurinn í Malasíu er kjörinn af níu soldánum frá níu ríkjum Malasíu og mynda þeir saman sérstakt ríkisráð. Embættið færist milli soldánanna og var nú komið að ríkinu Pahang. Skipunartímabil konungs Malasíu er fimm ár og hefur hann lítil sem engin eiginleg völd, þrátt fyrir að vera þjóðhöfðingi Malasíu. Ákvörðun Múhammeð fimmta að afsala sér völdum kom nokkuð á óvart enda var það í fyrsta skipti síðan Malasía öðlaðist sjálfstæði árið 1957 sem konungur segir af sér embætti. Kóngafólk Malasía Tengdar fréttir Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6. janúar 2019 13:24 Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7. janúar 2019 12:27 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Abdúlla hefur svarið embættiseið sem nýr konungur Malasíu. Hann tekur við embættinu af Múhammeð fimmta sem afsalaði sér óvænt völdum í byrjun árs í kjölfar þess að hafa gengið að eiga fyrrverandi fegurðardrottningu frá Moskvu. Hinn 59 ára Abdúlla er mikill áhugamaður um íþróttir á meðal annars sæti í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Sýnt var beint frá embættistöku nýs konungs í höfuðborginni Kúala Lúmpúr í malasísku sjónvarpi. Mahathir Mohamad, forsætisráðherra landsins, var í hópi nokkur hundruð manna sem sóttu athöfnina.Gengur á milli manna Konungurinn í Malasíu er kjörinn af níu soldánum frá níu ríkjum Malasíu og mynda þeir saman sérstakt ríkisráð. Embættið færist milli soldánanna og var nú komið að ríkinu Pahang. Skipunartímabil konungs Malasíu er fimm ár og hefur hann lítil sem engin eiginleg völd, þrátt fyrir að vera þjóðhöfðingi Malasíu. Ákvörðun Múhammeð fimmta að afsala sér völdum kom nokkuð á óvart enda var það í fyrsta skipti síðan Malasía öðlaðist sjálfstæði árið 1957 sem konungur segir af sér embætti.
Kóngafólk Malasía Tengdar fréttir Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6. janúar 2019 13:24 Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7. janúar 2019 12:27 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Konungurinn af Malasíu sagði óvænt af sér Muhammed fimmti, konungurinn af Malasíu, hefur sagt af sér embætti eftir aðeins tvö ár í starfi. Engin ástæða hefur verið gefin fyrir afsögninni. 6. janúar 2019 13:24
Koma sama til að kjósa nýjan konung Malasíu Greint var frá því um helgina að Muhammad fimmti hafi afsalað sér völdum. 7. janúar 2019 12:27