Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 15:45 Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Sjá meira
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn