Sara í fjórða sæti Dagur Lárusson skrifar 20. janúar 2019 10:30 Sara Sigmundsdóttir. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís. CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís.
CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira