Tala látinna í Brasilíu komin upp í 40 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. janúar 2019 10:06 Maður stendur í rústum heimilis síns sem gjöreyðilagðist í hamförunum. Leo Correa/Getty Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu. Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Að minnsta kosti 40 eru látnir eftir að stífla brast við járngrýtisnámu í suðaustur-Brasilíu. Talið er að um 300 manns sé saknað eftir að aurleðja flæddi yfir námusvæðið. Búist er við að tala látinna muni hækka talsvert meira en björgunaraðilar eru ekki vongóðir um að margir finnist á lífi. Þá hafa skilyrði til björgunaraðgerða versnað vegna vatnsveðurs sem gera björgunarfólki erfitt um vik. Romeu Zema, fylkisstjóri í Minas Gerais þar sem flóðið varð, hefur heitið því að þeim sem ábyrgð beri á stíflubrestinum „verði refsað.“ Yfirvöld í Brasilíu hafa mætt harðri gagnrýni vegna málsins en umhverfisverndarsinnar í landinu telja að brest stíflunnar megi rekja til skorts á reglugerðum og aðhaldi er snýr að námuvinnslufyrirtækjum í landinu. Jair Bolsonaro, nýkjörinn forseti Brasilíu, setti í gær færslu á Twitter þar sem hann sagði ríkisstjórn landsins ætla að gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að „koma í veg fyrir fleiri hörmungar eins og þessar.“ Eitt af stefnumálum Bolsonaro í kosningabaráttunni var að fækka reglugerðum er snúa að námuvinnslu í landinu, í þeim tilgangi að blása lífi í efnahag Brasilíu.
Brasilía Tengdar fréttir Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26 Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Óttast að margir hafi farist eftir að stífla brast í Brasilíu Talið er að margir hafi farist þegar stífla brast í suðaustur Brasilíu í dag nærri bænum Brumadinho 25. janúar 2019 21:26
Minnst níu látnir eftir að stíflan brast í Brasilíu Talið er að tala látinna muni hækka mikið en um 200 manns er enn saknað. Litlar líkur eru taldar á að margir finnist á lífi. 26. janúar 2019 10:24