500 dagar í fyrsta leik á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 16:30 Stundin þegar Ísland hefur tryggt sér sigur á Englandi og sæti í átta liða úrslitum á EM. Getty/Marc Atkins Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppninni 22. mars næstkomandi eða eftir 52 daga. Strákarnir okkar sækja þá Andorra heim og spila síðan við Frakka í París þremur dögum síðar. Í riðli Íslands eru einnig Albanía, Moldóva og Tyrkland en undankeppnin fer fram frá mars fram í nóvember 2019. Lokaleikur íslenska liðsins er í Moldóvu 17. nóvember á þessu ári. It's officially 500 days to go until #EURO2020 kicks off! Based on current squads, who do you think will lift the Henri Delaunay trophy at Wembley pic.twitter.com/aV5W8L3M7Q — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 29, 2019 Úrslitakeppni Evrópumótsins hefst síðan með setningarleik á Ólympíuleikvanginum í Róm 12. júní 2020. Evrópumótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta verður mjög sérstök Evrópukeppni því hún verður spiluð í tólf löndum út um alla Evrópu en úrslitaleikirnir, undanúrslitin og úrslitin, fara síðan fram á Wembley í London í júlí 2020. Keppnisborgirnar eru hér fyrir neðan.Which #EURO2020 host will you be visiting? Amsterdam Baku Bilbao Bucharest Budapest Copenhagen Dublin Glasgow London Munich Rome Saint Petersburg — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 14, 2019Íslenska knattspyrnulandsliðið komst í átta liða úrslit á sínu fyrsta Evrópumóti sem var í Frakklandi sumarið 2016. Liðið sló þá England út úr sextán liða úrslitunum en tapaði síðan 5-2 fyrir Frakklandi í átta liða úrslitunum.#EURO2020 J-5br>Votre top 3 des favoris pour succéder au Portugal? 1. 2. 3. pic.twitter.com/fxDtJRJZOV — EURO 2020 (@EURO2020) January 29, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppninni 22. mars næstkomandi eða eftir 52 daga. Strákarnir okkar sækja þá Andorra heim og spila síðan við Frakka í París þremur dögum síðar. Í riðli Íslands eru einnig Albanía, Moldóva og Tyrkland en undankeppnin fer fram frá mars fram í nóvember 2019. Lokaleikur íslenska liðsins er í Moldóvu 17. nóvember á þessu ári. It's officially 500 days to go until #EURO2020 kicks off! Based on current squads, who do you think will lift the Henri Delaunay trophy at Wembley pic.twitter.com/aV5W8L3M7Q — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 29, 2019 Úrslitakeppni Evrópumótsins hefst síðan með setningarleik á Ólympíuleikvanginum í Róm 12. júní 2020. Evrópumótið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta verður mjög sérstök Evrópukeppni því hún verður spiluð í tólf löndum út um alla Evrópu en úrslitaleikirnir, undanúrslitin og úrslitin, fara síðan fram á Wembley í London í júlí 2020. Keppnisborgirnar eru hér fyrir neðan.Which #EURO2020 host will you be visiting? Amsterdam Baku Bilbao Bucharest Budapest Copenhagen Dublin Glasgow London Munich Rome Saint Petersburg — UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) January 14, 2019Íslenska knattspyrnulandsliðið komst í átta liða úrslit á sínu fyrsta Evrópumóti sem var í Frakklandi sumarið 2016. Liðið sló þá England út úr sextán liða úrslitunum en tapaði síðan 5-2 fyrir Frakklandi í átta liða úrslitunum.#EURO2020 J-5br>Votre top 3 des favoris pour succéder au Portugal? 1. 2. 3. pic.twitter.com/fxDtJRJZOV — EURO 2020 (@EURO2020) January 29, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira