Nýjar ákærur gegn fyrrverandi stjórnarformanni Nissan Kjartan Kjartansson skrifar 11. janúar 2019 07:36 Ghosn hefur neitað allri sök. Vísir/EPA Saksóknarar í Japan hafa lagt fram tvær nýja ákærur gegn Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformanni bílaframleiðandans Nissan, annars vegar fyrir alvarlegt trúnaðarbrot og hins vegar að hafa vantalið tekjur sínar. Ghosn hefur þegar verið ákærður fyrir að hafa gefið upp lægri laun en hann raunverulega fékk á fimm ára tímabili. Lögmenn Ghosn segjast ætla að krefjast því að hann verði látinn laus gegn tryggingu. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir sérfræðingum að afar ólíklegt sé að dómstólar fallist á þá kröfu og er því líklegt að hann sitji inni þar til mál hans verður tekið fyrir. Ghosn neitar allri sök. Í ákærunni nú er Ghosn sakaður um að hafa vantalið laun sín yfir þriggja ára tímabil til viðbótar við það sem hann hafði áður verið ákærður fyrir. Þá er hann sagður hafa velt sautján milljón dollara, um tveggja milljarða króna, persónulega tapi sínu á fjárfestingum yfir á fyrirtækið þar sem hann skýrði það sem gengistap. Franski bílaframleiðandinn Renault, þar sem Ghosn er enn stjórnarformaður, segir að engar vísbendingar hafi fundist um að hann hafi brotið af sér í starfi. Bílar Japan Carlos Ghosn flýr Japan Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. 10. desember 2018 08:20 Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. 8. janúar 2019 10:35 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Saksóknarar í Japan hafa lagt fram tvær nýja ákærur gegn Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformanni bílaframleiðandans Nissan, annars vegar fyrir alvarlegt trúnaðarbrot og hins vegar að hafa vantalið tekjur sínar. Ghosn hefur þegar verið ákærður fyrir að hafa gefið upp lægri laun en hann raunverulega fékk á fimm ára tímabili. Lögmenn Ghosn segjast ætla að krefjast því að hann verði látinn laus gegn tryggingu. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir sérfræðingum að afar ólíklegt sé að dómstólar fallist á þá kröfu og er því líklegt að hann sitji inni þar til mál hans verður tekið fyrir. Ghosn neitar allri sök. Í ákærunni nú er Ghosn sakaður um að hafa vantalið laun sín yfir þriggja ára tímabil til viðbótar við það sem hann hafði áður verið ákærður fyrir. Þá er hann sagður hafa velt sautján milljón dollara, um tveggja milljarða króna, persónulega tapi sínu á fjárfestingum yfir á fyrirtækið þar sem hann skýrði það sem gengistap. Franski bílaframleiðandinn Renault, þar sem Ghosn er enn stjórnarformaður, segir að engar vísbendingar hafi fundist um að hann hafi brotið af sér í starfi.
Bílar Japan Carlos Ghosn flýr Japan Tengdar fréttir Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. 10. desember 2018 08:20 Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. 8. janúar 2019 10:35 Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan ákærður fyrir fjármálamisferli Saksóknarar í Japan hafa ákært Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann bílaframleiðandans Nissan, fyrir fjármálamisferli. 10. desember 2018 08:20
Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. 8. janúar 2019 10:35
Grunaður um að hafa stungið bónusum undirmanna í eigin vasa Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformaður bílaframleiðandans Nissan, sem handtekinn var í gær er grunaður um fjölmörg brot að því er japanskir fjölmiðlar hafa greint frá í gær og í dag 20. nóvember 2018 11:15
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09