Borgarstjóri Gdansk stunginn á sviði Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. janúar 2019 21:14 Frá vettvangi í Gdansk í kvöld. Vísir/EPA Borgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk varð fyrir stunguárás á sviði fyrir framan hundruð manns í borginni í kvöld. Hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús. Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að borgarstjórinn, Pawel Adamowicz, hafi verið viðstaddur stóra athöfn sem markaði lokahnykkinn á góðgerðarhátíð í borginni. Fram kemur í fréttinni að karlmaður hafi skyndilega hlaupið upp á svið til borgarstjórans, mundað „beitt verkfæri“ og stungið hann. Pólskir fjölmiðlar greina frá því að maðurinn hafi stungið Adamowicz með hnífi.Pawel Adamowicz, borgarstjóri Gdansk.EPA/ADAM WARZAWAÁhorfendur, sem skiptu hundruðum, sáu borgarstjórann halda um magann á sér á sviðinu í kjölfar árásarinnar en hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir endurlífgunartilraunir, samkvæmt frétt BBC. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn er í haldi lögreglu. Þá hefur áhrifafólk í stjórnmálum birt kveðjur til Adamowicz á Twitter í kvöld, þar á meðal Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.Módlmy się wszyscy za Prezydenta Adamowicza. Pawle, jesteśmy z Tobą.— Donald Tusk (@donaldtusk) January 13, 2019 Pólland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Borgarstjóri pólsku borgarinnar Gdansk varð fyrir stunguárás á sviði fyrir framan hundruð manns í borginni í kvöld. Hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús. Í frétt breska dagblaðsins The Guardian segir að borgarstjórinn, Pawel Adamowicz, hafi verið viðstaddur stóra athöfn sem markaði lokahnykkinn á góðgerðarhátíð í borginni. Fram kemur í fréttinni að karlmaður hafi skyndilega hlaupið upp á svið til borgarstjórans, mundað „beitt verkfæri“ og stungið hann. Pólskir fjölmiðlar greina frá því að maðurinn hafi stungið Adamowicz með hnífi.Pawel Adamowicz, borgarstjóri Gdansk.EPA/ADAM WARZAWAÁhorfendur, sem skiptu hundruðum, sáu borgarstjórann halda um magann á sér á sviðinu í kjölfar árásarinnar en hann var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir endurlífgunartilraunir, samkvæmt frétt BBC. Maðurinn sem grunaður er um verknaðinn er í haldi lögreglu. Þá hefur áhrifafólk í stjórnmálum birt kveðjur til Adamowicz á Twitter í kvöld, þar á meðal Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.Módlmy się wszyscy za Prezydenta Adamowicza. Pawle, jesteśmy z Tobą.— Donald Tusk (@donaldtusk) January 13, 2019
Pólland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira