Leita að góðum draugasögum fyrir nýjan þátt: "Verð ekki í Ghostbustersgalla“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2019 10:30 Ragnar Eyþórsson og Pétur koma saman að þáttunum. vísir/vilhelm Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson munu síðar í vetur fara í loftið með nýjan sjónvarpsþátt á Stöð 2 og er um að ræða einskonar draugaþátt sem ekki hefur endanlega fengið nafn. Pétur verður í aðalhlutverki í þáttunum og Ragnar framleiðir. Nú leita þeir að góðum tökustöðum um land allt og hvetja landsmenn til að senda inn ábendingar um draugahús eða eyðibýli úti á landi þar sem Pétur getur gist yfir nótt. Fyrirkomulagið verður á þá leið að Pétur Jóhann mun gista með landsþekktum Íslendingi í draugahúsi yfir nótt og verður leitað að draugum. Ábendingar um skemmtilega tökustaði má senda á draugar@stod2.is og hefjast tökur í febrúar. Pétur mun styðjast við lýsingar landsmanna og þeirra sem senda inn ábendingar.Gera má ráð fyrir því að aðstæður verði sirka svona í þáttunum.vísir„Draugar eru ekki til, það er bara þannig fyrir mér,“ segir Pétur Jóhann. „Ég er mjög svona ónæmur maður á svona framhaldslíf og hef aldrei upplifað draugagang og eitthvað sem fólk telur vera yfirnáttúrulegt,“ segir Pétur og hlakkar nokkuð til verkefnisins. „Það er svolítið vegferðin sem ég er að fara í og spurning hvort ég eigi eftir að upplifa einhvern draugagang, í fyrsta sinn á ævinni.“ Pétur Jóhann segir að Ragnar Eyþórsson, framleiðandi, sé aftur á móti frekar næmur á svona hluti. „Ég fór að segja honum frá að mig langaði að gista á eyðibýli þar sem enginn er búinn að búa í mörg ár og helst að fólk hefði hrakist í burtu. Ég bara með svefnpoka og kertaljós. Það er það sem er að fara gerast, ég í eina nótt með gesti. Raggi telur sig hafa upplifað svona hluti en ég verð ekki í Ghostbustersgalla í þessum þáttum, eða líklega ekki,“ segir Pétur léttur að lokum. Bíó og sjónvarp Næturgestir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Þeir Pétur Jóhann Sigfússon og Ragnar Eyþórsson munu síðar í vetur fara í loftið með nýjan sjónvarpsþátt á Stöð 2 og er um að ræða einskonar draugaþátt sem ekki hefur endanlega fengið nafn. Pétur verður í aðalhlutverki í þáttunum og Ragnar framleiðir. Nú leita þeir að góðum tökustöðum um land allt og hvetja landsmenn til að senda inn ábendingar um draugahús eða eyðibýli úti á landi þar sem Pétur getur gist yfir nótt. Fyrirkomulagið verður á þá leið að Pétur Jóhann mun gista með landsþekktum Íslendingi í draugahúsi yfir nótt og verður leitað að draugum. Ábendingar um skemmtilega tökustaði má senda á draugar@stod2.is og hefjast tökur í febrúar. Pétur mun styðjast við lýsingar landsmanna og þeirra sem senda inn ábendingar.Gera má ráð fyrir því að aðstæður verði sirka svona í þáttunum.vísir„Draugar eru ekki til, það er bara þannig fyrir mér,“ segir Pétur Jóhann. „Ég er mjög svona ónæmur maður á svona framhaldslíf og hef aldrei upplifað draugagang og eitthvað sem fólk telur vera yfirnáttúrulegt,“ segir Pétur og hlakkar nokkuð til verkefnisins. „Það er svolítið vegferðin sem ég er að fara í og spurning hvort ég eigi eftir að upplifa einhvern draugagang, í fyrsta sinn á ævinni.“ Pétur Jóhann segir að Ragnar Eyþórsson, framleiðandi, sé aftur á móti frekar næmur á svona hluti. „Ég fór að segja honum frá að mig langaði að gista á eyðibýli þar sem enginn er búinn að búa í mörg ár og helst að fólk hefði hrakist í burtu. Ég bara með svefnpoka og kertaljós. Það er það sem er að fara gerast, ég í eina nótt með gesti. Raggi telur sig hafa upplifað svona hluti en ég verð ekki í Ghostbustersgalla í þessum þáttum, eða líklega ekki,“ segir Pétur léttur að lokum.
Bíó og sjónvarp Næturgestir Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira