Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Kjartan Kjartansson skrifar 14. janúar 2019 14:44 Stirt er á milli stjórnvalda í Kína og Kanada þessa dagana. Vísir/EPA Kínverskur dómstóll dæmdi í dag kanadískan karlmann til dauða vegna fíkniefnasmygls. Saksóknarar héldu því fram að fimmtán ára fangelsisdómur sem hann hafði hlotið væri of vægur. Mál mannsins er talið reyna enn á tengsl ríkjanna tveggja. Robert Lloyd Schellenberg var dæmdur til dauða í Liaoning-héraði í norðausturhluta Kína, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Honum var sagt að hann gæti áfrýjað dómnum innan tíu daga. Lögmaður hans segir að það muni hann að öllum líkindum gera. Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að kanadísk yfirvöld handtóku Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, að beiðni bandarískra stjórnvalda í síðasta mánuði. Síðan þá hafa Kínverjar handtekið nokkra Kanadamenn til viðbótar og sakað þá um að stefna öryggi ríkisins í hættu. Bandarísk stjórnvöld saka Huawei um að hafa brotið gegn viðskiptabanni við Íran. Kanada Kína Tengdar fréttir Þrettán ríkisborgarar Kanada handteknir í Kína Af þeim þrettán Kanadamönnum sem hafa verið handteknir í Kína er búið að sleppa minnst átta. 4. janúar 2019 12:15 Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13. desember 2018 08:46 Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. 6. desember 2018 11:30 Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. 19. desember 2018 17:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Kínverskur dómstóll dæmdi í dag kanadískan karlmann til dauða vegna fíkniefnasmygls. Saksóknarar héldu því fram að fimmtán ára fangelsisdómur sem hann hafði hlotið væri of vægur. Mál mannsins er talið reyna enn á tengsl ríkjanna tveggja. Robert Lloyd Schellenberg var dæmdur til dauða í Liaoning-héraði í norðausturhluta Kína, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Honum var sagt að hann gæti áfrýjað dómnum innan tíu daga. Lögmaður hans segir að það muni hann að öllum líkindum gera. Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að kanadísk yfirvöld handtóku Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, að beiðni bandarískra stjórnvalda í síðasta mánuði. Síðan þá hafa Kínverjar handtekið nokkra Kanadamenn til viðbótar og sakað þá um að stefna öryggi ríkisins í hættu. Bandarísk stjórnvöld saka Huawei um að hafa brotið gegn viðskiptabanni við Íran.
Kanada Kína Tengdar fréttir Þrettán ríkisborgarar Kanada handteknir í Kína Af þeim þrettán Kanadamönnum sem hafa verið handteknir í Kína er búið að sleppa minnst átta. 4. janúar 2019 12:15 Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13. desember 2018 08:46 Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. 6. desember 2018 11:30 Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. 19. desember 2018 17:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Þrettán ríkisborgarar Kanada handteknir í Kína Af þeim þrettán Kanadamönnum sem hafa verið handteknir í Kína er búið að sleppa minnst átta. 4. janúar 2019 12:15
Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. 13. desember 2018 08:46
Fjármálastjóri Huawei handtekin vegna meintra viðskipta við Íran Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Kanada segjast ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem Meng hafi krafist þess fyrir dómi að slíkt mætti ekki. 6. desember 2018 11:30
Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. 19. desember 2018 17:37