Gillette kallar eftir hugarfarsbreytingu karlmanna í nýrri auglýsingu Sylvía Hall skrifar 14. janúar 2019 21:36 Auglýsingin hefur hlotið mikið lof. Skjáskot Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gillette hefur vakið mikla athygli en auglýsingin vekur athygli á samfélagsmótun ungra drengja. Í auglýsingunni er spurt hvort þetta sé það besta sem karlmenn geti orðið. Í auglýsingunni er snert á málum líkt og #MeToo-hreyfingunni, einelti og þeirri frægu fullyrðingu að „strákar verði alltaf strákar“. Þá má einnig sjá þegar leikarinn Terry Crews tjáði sig um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir af hálfu annars karlmanns og kallaði í kjölfarið eftir því að karlmenn færu að láta aðra karlmenn bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Við getum ekki falið okkur frá því, þetta hefur verið í gangi alltof lengi. Við getum ekki bara hlegið að því, komið með sömu afsakanirnar,“ segir þulur auglýsingarinnar á meðan myndbrot af einelti, hlutgervingu kvenna og kynferðislegri áreitni eru sýnd. Þá er breytingu á tíðarandanum fagnað og segir í auglýsingunni að nú sé ekki aftur snúið vegna þess að „við trúum á það besta í karlmönnum“. Margir karlmenn séu farnir að hvetja aðra karlmenn til þess að breyta til hins betra en það þurfi fleiri til þar sem drengirnir sem fylgist með í dag séu karlmenn morgundagsins. MeToo Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira
Ný auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gillette hefur vakið mikla athygli en auglýsingin vekur athygli á samfélagsmótun ungra drengja. Í auglýsingunni er spurt hvort þetta sé það besta sem karlmenn geti orðið. Í auglýsingunni er snert á málum líkt og #MeToo-hreyfingunni, einelti og þeirri frægu fullyrðingu að „strákar verði alltaf strákar“. Þá má einnig sjá þegar leikarinn Terry Crews tjáði sig um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir af hálfu annars karlmanns og kallaði í kjölfarið eftir því að karlmenn færu að láta aðra karlmenn bera ábyrgð á gjörðum sínum. „Við getum ekki falið okkur frá því, þetta hefur verið í gangi alltof lengi. Við getum ekki bara hlegið að því, komið með sömu afsakanirnar,“ segir þulur auglýsingarinnar á meðan myndbrot af einelti, hlutgervingu kvenna og kynferðislegri áreitni eru sýnd. Þá er breytingu á tíðarandanum fagnað og segir í auglýsingunni að nú sé ekki aftur snúið vegna þess að „við trúum á það besta í karlmönnum“. Margir karlmenn séu farnir að hvetja aðra karlmenn til þess að breyta til hins betra en það þurfi fleiri til þar sem drengirnir sem fylgist með í dag séu karlmenn morgundagsins.
MeToo Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira