Gáfu framtíðarstjörnu Norðmanna vaxtarhormón í þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 10:30 Helene Marie Fossesholm Mynd/Skíðasamband Noregs Norðmenn binda miklar væntingar til hinnar sautján ára gömlu Helene Marie Fossesholm og margir hafa gengið svo langt að kalla hana næstu Marit Björgen í skíðagöngu kvenna. Marit Björgen hefur unnið flest verðlaun allra á vetrarólympíuleikum eða fimmtán en hún bætti þeim fimm síðustu við á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra. Marit Björgen hefur nú lagt keppnisskíðin á hilluna og nú horfa margir Norðmenn til Helenu Marie Fossesholm til að taka við af henni sem framtíðardrottning skíðagönguheimsins.Helene Marie Fossesholm har fått dopingklassat preparat Dette her er ein familiesak for og hjelpe ein liten pike til og vokse. Sett dere inn i saken før dere før dere prøver og anngripe Norge https://t.co/UmY61NKWh1 — Åge Sem-Johansen (@geSemJohansen) January 14, 2019Sérfræðingurinn Petter Skinstad talaði um það við norska fjölmiðla í lok síðasta árs að Helene Marie Fossesholm væri mesta efnið sem hann hefði séð í tíu ár. Helena á sér aftur á móti umdeilda forsögu og lyfjagjöf hennar á unglingsaldri kallaði á sérstaka fréttatilkynningu frá norska skíðasambandinu. Norska skíðasambandið hefur nú sent frá sér slíka yfirlýsingu þar sem sem kemur fram að þessu næsta mögulega súperstjarna Norðmanna hafi fengið vaxtarhormón í tæp þrjú ár. „Frá desember 2014 til september 2017 þá fékk Helene Marie Fossesholm vaxtarhormón. Helena hefur gengið í gegnum rannsóknir á spítölum frá því að hún var 8 til 9 ára gömul af því hún var svo lágvaxin. Þegar hún var þrettán og hálfs árs þá var hún aðeins 137,5 sentimetrar á hæð. Henni voru þá gefin vaxtarhormón og Helena er nú 151 sentimetrar á hæð,“ segir í yfirlýsingu frá norska sambandinu.Fossesholm om ryktene: – Alltid noen som ikke ønsker alle godt https://t.co/Xmhtmq4MeE#2vinter — TV 2 Sporten (@2sporten) January 14, 2019Það kemur einnig fram í tilkynningunni að Helene Marie Fossesholm hafi þarna fengið vaxtarhormón sem eru á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA. Það eru hinsvegar gefnar undirtekningar ef viðkomandi íþróttamaður þurfu heilsu sinnar vegna að fá slík lyf og norska sambandið segir að Fossesholm hafi fengið slíkt leyfi hjá WADA. Hennar kringumstæður féllu undir slíka undanþágu. Helene Marie Fossesholm er nú á leiðinni á HM unglinga í Lahti í Finnlandi sem fer fram 20. til 27. janúar næstkomandi. Hennar fyrstu Ólympíuleikar gætu síðan orðið í Peking árið 2022. Ólympíuleikar Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Sjá meira
Norðmenn binda miklar væntingar til hinnar sautján ára gömlu Helene Marie Fossesholm og margir hafa gengið svo langt að kalla hana næstu Marit Björgen í skíðagöngu kvenna. Marit Björgen hefur unnið flest verðlaun allra á vetrarólympíuleikum eða fimmtán en hún bætti þeim fimm síðustu við á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu í fyrra. Marit Björgen hefur nú lagt keppnisskíðin á hilluna og nú horfa margir Norðmenn til Helenu Marie Fossesholm til að taka við af henni sem framtíðardrottning skíðagönguheimsins.Helene Marie Fossesholm har fått dopingklassat preparat Dette her er ein familiesak for og hjelpe ein liten pike til og vokse. Sett dere inn i saken før dere før dere prøver og anngripe Norge https://t.co/UmY61NKWh1 — Åge Sem-Johansen (@geSemJohansen) January 14, 2019Sérfræðingurinn Petter Skinstad talaði um það við norska fjölmiðla í lok síðasta árs að Helene Marie Fossesholm væri mesta efnið sem hann hefði séð í tíu ár. Helena á sér aftur á móti umdeilda forsögu og lyfjagjöf hennar á unglingsaldri kallaði á sérstaka fréttatilkynningu frá norska skíðasambandinu. Norska skíðasambandið hefur nú sent frá sér slíka yfirlýsingu þar sem sem kemur fram að þessu næsta mögulega súperstjarna Norðmanna hafi fengið vaxtarhormón í tæp þrjú ár. „Frá desember 2014 til september 2017 þá fékk Helene Marie Fossesholm vaxtarhormón. Helena hefur gengið í gegnum rannsóknir á spítölum frá því að hún var 8 til 9 ára gömul af því hún var svo lágvaxin. Þegar hún var þrettán og hálfs árs þá var hún aðeins 137,5 sentimetrar á hæð. Henni voru þá gefin vaxtarhormón og Helena er nú 151 sentimetrar á hæð,“ segir í yfirlýsingu frá norska sambandinu.Fossesholm om ryktene: – Alltid noen som ikke ønsker alle godt https://t.co/Xmhtmq4MeE#2vinter — TV 2 Sporten (@2sporten) January 14, 2019Það kemur einnig fram í tilkynningunni að Helene Marie Fossesholm hafi þarna fengið vaxtarhormón sem eru á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA. Það eru hinsvegar gefnar undirtekningar ef viðkomandi íþróttamaður þurfu heilsu sinnar vegna að fá slík lyf og norska sambandið segir að Fossesholm hafi fengið slíkt leyfi hjá WADA. Hennar kringumstæður féllu undir slíka undanþágu. Helene Marie Fossesholm er nú á leiðinni á HM unglinga í Lahti í Finnlandi sem fer fram 20. til 27. janúar næstkomandi. Hennar fyrstu Ólympíuleikar gætu síðan orðið í Peking árið 2022.
Ólympíuleikar Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Sjá meira