Brasilíumenn á leið í milliriðla eftir sigur á Rússlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2019 16:12 Brasilíumenn fagna sigrinum í dag. Getty/Martin Rose Brasilía stendur vel að vígi í baráttunni um sæti í milliriðli eftir sigur á Rússlandi í A-riðli á HM í handbolta í dag, 25-23. Eftir sigurinn eru Brasilía og Rússland nú jöfn að stigum í 3.-4. sæti en efstu þrjú liðin komast áfram í milliriðla. Sem stendur eru Frakkland og Þýskaland í efstu tveimur sætum riðilsins en þessi lið mætast í kvöld. Úrslit dagsins þýða að ef Brasilíu tekst að leggja Suður-Kóreu að velli á morgun mun liðið fara áfram í milliriðla. Þess má geta að liðin úr A- og B-riðli sameinast í milliriðli í Köln en Ísland leikur í B-riðli. Brasilíumenn töpuðu með aðeins tveggja marka mun fyrir Frakklandi í fyrsta leik sínum á mótinu en steinlágu svo fyrir Þýskalandi, 34-21, í næsta leik. En þeir voru fljótir að jafna sig á því og lögðu Serba að velli í gær, 24-22. Brasilía er því komið með fjögur stig eftir sigurinn á Rússlandi í dag. Rússar eru einnig með fjögur stig í riðlinum en eiga erfiðan leik gegn Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar á morgun. Verði Brasilía og Rússland jöfn að stigum eftir riðlakeppnina verður Brasilía ofar í stigatöflunni með betri árangur í innbyrðisviðureign liðanna. Brasilíumenn leiddu allan leikinn og voru með fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. Rússar gerðu sig líklega til að jafna metin undir lok leiksins en Brasilía stóð af sér áhlaupið og fagnaði sigrinum vel og innilega í leikslok. Haniel Langaro skoraði sex mörk fyrir Brasilíu og var markahæstur. Hjá Rússum voru Timur Dibirov og Dmitri Zhitnikov markahæstir með sex mörk hvor. Dibirov fékk rautt spjald undir lok leiks fyrir að hrinda Cesar Almeida, markverði Brasilíu. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira
Brasilía stendur vel að vígi í baráttunni um sæti í milliriðli eftir sigur á Rússlandi í A-riðli á HM í handbolta í dag, 25-23. Eftir sigurinn eru Brasilía og Rússland nú jöfn að stigum í 3.-4. sæti en efstu þrjú liðin komast áfram í milliriðla. Sem stendur eru Frakkland og Þýskaland í efstu tveimur sætum riðilsins en þessi lið mætast í kvöld. Úrslit dagsins þýða að ef Brasilíu tekst að leggja Suður-Kóreu að velli á morgun mun liðið fara áfram í milliriðla. Þess má geta að liðin úr A- og B-riðli sameinast í milliriðli í Köln en Ísland leikur í B-riðli. Brasilíumenn töpuðu með aðeins tveggja marka mun fyrir Frakklandi í fyrsta leik sínum á mótinu en steinlágu svo fyrir Þýskalandi, 34-21, í næsta leik. En þeir voru fljótir að jafna sig á því og lögðu Serba að velli í gær, 24-22. Brasilía er því komið með fjögur stig eftir sigurinn á Rússlandi í dag. Rússar eru einnig með fjögur stig í riðlinum en eiga erfiðan leik gegn Frökkum í lokaumferð riðlakeppninnar á morgun. Verði Brasilía og Rússland jöfn að stigum eftir riðlakeppnina verður Brasilía ofar í stigatöflunni með betri árangur í innbyrðisviðureign liðanna. Brasilíumenn leiddu allan leikinn og voru með fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. Rússar gerðu sig líklega til að jafna metin undir lok leiksins en Brasilía stóð af sér áhlaupið og fagnaði sigrinum vel og innilega í leikslok. Haniel Langaro skoraði sex mörk fyrir Brasilíu og var markahæstur. Hjá Rússum voru Timur Dibirov og Dmitri Zhitnikov markahæstir með sex mörk hvor. Dibirov fékk rautt spjald undir lok leiks fyrir að hrinda Cesar Almeida, markverði Brasilíu.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira