Miðflokksmenn mæta Klaustursupptökum af fullri hörku Jakob Bjarnar skrifar 16. janúar 2019 10:45 Gunnar Bragi og Sigmundur Davíð gefa ekkert fyrir Klaustursupptökurnar og á þeim forsendum neita þeir að mæta á nefndarfundinn. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér. Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður þess sama flokks neituðu að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þeir sendu þess í stað harðorðar yfirlýsingar þar sem þeir fordæmdu hinar þekktu upptöku af Klaustur bar afdráttarlaust.Fundurinn stendur nú yfir en hann hófst á því að Helga Vala Helgadóttir, formaður nefndarinnar, las upp yfirlýsingar þeirra Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga. Ef marka má þær yfirlýsingar er ljóst að þeir munu mæta upptökunum og afleiðingum þeirra, sem meðal annars fólust í því að Gunnar Bragi og Bergþór Ólason eru nú í leyfi frá þingstöfum.Gunnar Bragi segist ekki ætla að taka þátt í „sýningu“ Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar, staðfestir að hvorki Gunnar Bragi né Sigmundur Davíð muni mæta á fundinn. Las hún upp yfirlýsingar frá þeim tveimur í upphafi fundar. „Tilefnið er ólögmæt hljóðritun af ummælum sem ég lét falla í trúnaðarspjalli á veitingastað í borginni. Ég hef á opinberum vettvangi viðurkennt að ég hafi farið með rangt mál sem eigi ekki við rök að styðjast. Við það hef ég engu að bæta,“ sagði í yfirlýsingu Gunnars Braga. Hann segist ekki ætla sér að taka þátt í „sýningu“ sem sé haldinn í annarlegum tilgangi til þess að koma höggi á pólitíska andstæðinga.Sigmundur segir óforsvaranlegt að halda fundinn „Ég tel óforsvaranlegt að formaður nefndarinnar ætli að halda fund til að ræða ályktanir sem að hún vill sýnilega draga af illa sundurklipptum hljóðklippum af veitingahúsaspjalli sem aflað var með refsiverðum hætti,“ sagði í yfirlýsingu Sigmundar Davíðs. „Ógjörningur er að segja til um hvað var klippt úr, hvað var soðið saman,“ sagði Sigmundur Davíð í sinni yfirlýsingu.Fundurinn stendur yfir og er fylgst með honum í beinni útsendingu hér.
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15 Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00 Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Sjá meira
Sendiherratign einn feitasti biti samtryggingarkerfisins Klaustursupptökurnar staðfesta rótgróna og kerfislæga spillingu. 4. desember 2018 15:15
Bein útsending: Ráðherrar sitja fyrir svörum vegna sendiherrakapals Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, munu mæta á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar klukkan 10.30 í dag þar sem ræða á skipan í sendiherrastöður. 16. janúar 2019 10:00