Stoltir foreldar strákanna okkar eftir frækinn sigur | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 17. janúar 2019 20:23 Gústav(sson). vísir/sigurður már Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Vísir hitti góðan Eyjamann, formann handknattleiksdeildar Hauka og foreldra fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins eftir frækinn 24-22 sigur á Makedóníu í kvöld sem tryggði liðinu sæti í milliriðlum. Móðir Elvars Arnar var heldur betur sátt með varnarleikinn hjá sínum strák en það vill svo til að Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, þjálfaði hana á yngri árum. Hún sagðist eiga mikið í varnarleik stráksins. Gústav Jakob Daníelsson, faðir Björgvins Páls, var heldur betur sáttur með sinn mann eftir leik en hann viðurkennir að taka neikvæða umræðu um markvörslu landsliðsins meira inn á sig en Björgvin sjálfur. Móðir Arons Pálmarsson var svo mjög stolt með leiðtogann og fyrirliðann sem sonur hennar er. Arndísi vantar reyndar miða á leikina í Köln því hana langar ekkert heim. Hér að neðan má sjá foreldraröltið eftir leik.Viðmælendur í réttri röð: Benoný Friðriksson (eyjamaður) Arndís Heiða Einarsdóttir (móðir Arons Pálmarssonar) Þorger Haraldsson (formaður handknattleiksdeildar Hauka) og Ragnhildur Sigurðardóttir (móðir Elvars Arnar) Gústaf Ólafsson (faðir Ólafs Gústafssonar) Gústav Jakob Daníelsson (faðir Björgvins Páls)Klippa: Foreldrarölt eftir sigur á Makedóníu
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52 Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04 Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36 Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40 Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55 Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Makedóníu: Skoruðu sex mörk í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran endurkomusigur á Makedóníu, 24-22, í hreinum úrslitaleik um sæti í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 17. janúar 2019 18:52
Björgvin Páll: Inni í klefa eru menn búnir á því Björgvin Páll Gústavsson segir að leikmenn Íslands hafi gefið allt sem þeir áttu í sigurinn á Makedóníu á HM í handbolta í dag. 17. janúar 2019 19:04
Einkunnir strákanna okkar á móti Makedóníu í kvöld: Arnór í heimsklassa og fimm með fimmur Íslenska landsliðið er komið í hóp tólf bestu þjóðanna á HM í handbolta 2019 þökk sé góðri frammistöðu margra leikmanna á móti Makedóníu í kvöld. 17. janúar 2019 19:36
Umfjöllun um frábæran sigur á Makedóníu: Strákarnir stóðust stóra prófið Íslenska landsliðið í handbolta er komið í milliriðla eftir flottan tveggja marka sigur á Makedóníu. 17. janúar 2019 19:40
Aron: Ungu strákarnir gefa okkur svo mikla von Aron Pálmarsson var stoltur í leikslok og fyrirliðinn upplifir mikla jákvæðni í kringum íslenska landsliðið. 17. janúar 2019 18:55
Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli. 17. janúar 2019 19:00