Framhaldið hjá SGS skýrist eftir helgi Sighvatur Arnmundsson skrifar 18. janúar 2019 06:15 Samninganefnd SGS fundaði frá klukkan 10 til 17 í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Gangurinn er þannig að við ætlum að hittast aftur á þriðjudaginn. Eitt af því sem menn munu ræða er hvort hann sé nægur eða hvort það sé líklegra til árangurs að vísa þessu til ríkissáttasemjara. Það verður væntanlega eitt af því sem formennirnir munu ræða við sitt fólk núna um helgina,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS). Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. Flosi segir að farið hafi verið yfir alla þá vinnu sem fram hafi farið í ýmsum undirhópum þar sem SGS vinni með Eflingu og að viðræðunefndin hafi gert grein fyrir viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. „Þetta þokast áfram og í mörgum þessara undirhópa hefur farið fram mjög gagnleg vinna. Það standa samt ennþá út af borðinu mjög stór mál. Það er til dæmis ekki mikið byrjað að ræða launaliðinn,“ segir Flosi. Efling og Verkalýðsfélag Akraness drógu sig út úr samfloti SGS skömmu fyrir jól, vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara og tóku upp samstarf við VR. Verkalýðsfélag Grindavíkur bættist svo í hópinn í síðustu viku. Þá hefur Framsýn á Húsavík sagst ætla að vísa deilunni til ríkissáttasemjara ef ekki kemst skriður á viðræðurnar. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Sjá meira
„Gangurinn er þannig að við ætlum að hittast aftur á þriðjudaginn. Eitt af því sem menn munu ræða er hvort hann sé nægur eða hvort það sé líklegra til árangurs að vísa þessu til ríkissáttasemjara. Það verður væntanlega eitt af því sem formennirnir munu ræða við sitt fólk núna um helgina,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS). Samninganefnd SGS, sem samansett er af formönnum þeirra sextán félaga sem eru í samflotinu, kom saman til fundar í gær til að fara yfir stöðuna. Flosi segir að farið hafi verið yfir alla þá vinnu sem fram hafi farið í ýmsum undirhópum þar sem SGS vinni með Eflingu og að viðræðunefndin hafi gert grein fyrir viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. „Þetta þokast áfram og í mörgum þessara undirhópa hefur farið fram mjög gagnleg vinna. Það standa samt ennþá út af borðinu mjög stór mál. Það er til dæmis ekki mikið byrjað að ræða launaliðinn,“ segir Flosi. Efling og Verkalýðsfélag Akraness drógu sig út úr samfloti SGS skömmu fyrir jól, vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara og tóku upp samstarf við VR. Verkalýðsfélag Grindavíkur bættist svo í hópinn í síðustu viku. Þá hefur Framsýn á Húsavík sagst ætla að vísa deilunni til ríkissáttasemjara ef ekki kemst skriður á viðræðurnar.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Sjá meira