Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi Andri Eysteinsson skrifar 18. janúar 2019 23:55 Friðrik Dór gaf í dag út nýtt lag og sagði aðdáendum sínum að það yrði ekki það síðasta sem hann gæfi út á árinu. VÍSIR/ANDRI Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, „Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. Einnig greindi Friðrik frá því að áform hans og fjölskyldunnar um að flytja erlendis á nýju ári hefðu verið sett á ís. Friðrik greindi frá því síðasta sumar að ákveðin kaflaskil væri í lífi hans og að hann hugðist láta gamlan draum rætast með því að setjast á skólabekk erlendis.Í samtali við Vísi í sumar greindi hann frá því að fjölskylduna hafi lengi langað að búa erlendis og líklegt væri að önnurhvor ítölsku borganna Mílanó eða Flórens yrði fyrir valinu. Þar ætlaði Friðrik að nema innanhúshönnun. Í færslu sinni í dag sagði Friðrik að lífið væri stundum flóknara en plönin sem maður gerir. Því fjölskyldan ákveðið að setja flutningana á ís, í bili allavega. Friðrik sagðist einnig vera spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki. Lagið „Ekki stinga mig af“ væri fyrsta en alls ekki síðasta lagið sem hann myndi gefa út árið 2019. Tengdar fréttir Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30 Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15 Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30 Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, „Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. Einnig greindi Friðrik frá því að áform hans og fjölskyldunnar um að flytja erlendis á nýju ári hefðu verið sett á ís. Friðrik greindi frá því síðasta sumar að ákveðin kaflaskil væri í lífi hans og að hann hugðist láta gamlan draum rætast með því að setjast á skólabekk erlendis.Í samtali við Vísi í sumar greindi hann frá því að fjölskylduna hafi lengi langað að búa erlendis og líklegt væri að önnurhvor ítölsku borganna Mílanó eða Flórens yrði fyrir valinu. Þar ætlaði Friðrik að nema innanhúshönnun. Í færslu sinni í dag sagði Friðrik að lífið væri stundum flóknara en plönin sem maður gerir. Því fjölskyldan ákveðið að setja flutningana á ís, í bili allavega. Friðrik sagðist einnig vera spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki. Lagið „Ekki stinga mig af“ væri fyrsta en alls ekki síðasta lagið sem hann myndi gefa út árið 2019.
Tengdar fréttir Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30 Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15 Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30 Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30
Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30
Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15
Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30
Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35