Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2019 08:19 Fjöldi kvenna kom saman í Kerala til að sýna konunum stuðning. vísir/epa Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins. Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins.
Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47