Gerard Butler fór mikinn á djamminu í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 13:30 Butler og Iðnó virkar greinilega vel saman. Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST
Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira