Jörðin í sólnánd á einum myrkasta tíma ársins Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2019 12:54 Blessuð sólin elskar allt, og aðeins meira um hávetur á norðurhveli. Vísir/EPA Sólnánd átti sér stað klukkan tuttugu mínútur yfir fimm í morgun en þá var jörðin næst sólinni á braut sinni um hana. Jörðin er nú um fimm milljón kílómetrum nær sólinni en hún verður við svonefnda sólfirrð í sumar. Braut jarðarinnar um sólina er sporöskjulaga og því er fjarlægðin á milli hnattanna breytileg eftir árstíma. Sólnánd á sér stað í kringum 3. janúar en sólfirrð í kringum 4. júlí, að því er segir á Stjörnufræðivefnum. Það er þó ekki þessi breytileiki í fjarlægðinni frá sólinni sem veldur árstíðarskiptum á jörðinni heldur möndulhalli hennar. Á þessum stað í sporbrautinni hallar norðurhvel jarðar frá sólinni og berst þá minna af geislum sólar þangað. Þannig verður vetur á norðurhveli en sumar á suðurhveli sem hallar að sólinni. Vetrarsólstöður voru á norðurhveli 21. desember. Dagurinn er hér því með skemmsta móti þrátt fyrir að hann sé tekinn að lengja og kaldasti tími ársins í algleymingi. Útgeislun sólarinnar er örlítið meiri við sólnánd. Íbúar á norðurhveli geta því huggað sig við að sú tilviljun að sólnánd ber upp á miðjum vetri mildar hann örlítið. Þannig verður það þó ekki alltaf því tímasetning sólnándar og firrðar breytist smám saman yfir lengri tíma. Sú stund mun renna upp á sólnánd eigi sér stað um hásumar á norðurhveli. Geimurinn Vísindi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Sólnánd átti sér stað klukkan tuttugu mínútur yfir fimm í morgun en þá var jörðin næst sólinni á braut sinni um hana. Jörðin er nú um fimm milljón kílómetrum nær sólinni en hún verður við svonefnda sólfirrð í sumar. Braut jarðarinnar um sólina er sporöskjulaga og því er fjarlægðin á milli hnattanna breytileg eftir árstíma. Sólnánd á sér stað í kringum 3. janúar en sólfirrð í kringum 4. júlí, að því er segir á Stjörnufræðivefnum. Það er þó ekki þessi breytileiki í fjarlægðinni frá sólinni sem veldur árstíðarskiptum á jörðinni heldur möndulhalli hennar. Á þessum stað í sporbrautinni hallar norðurhvel jarðar frá sólinni og berst þá minna af geislum sólar þangað. Þannig verður vetur á norðurhveli en sumar á suðurhveli sem hallar að sólinni. Vetrarsólstöður voru á norðurhveli 21. desember. Dagurinn er hér því með skemmsta móti þrátt fyrir að hann sé tekinn að lengja og kaldasti tími ársins í algleymingi. Útgeislun sólarinnar er örlítið meiri við sólnánd. Íbúar á norðurhveli geta því huggað sig við að sú tilviljun að sólnánd ber upp á miðjum vetri mildar hann örlítið. Þannig verður það þó ekki alltaf því tímasetning sólnándar og firrðar breytist smám saman yfir lengri tíma. Sú stund mun renna upp á sólnánd eigi sér stað um hásumar á norðurhveli.
Geimurinn Vísindi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira