Jörðin í sólnánd á einum myrkasta tíma ársins Kjartan Kjartansson skrifar 3. janúar 2019 12:54 Blessuð sólin elskar allt, og aðeins meira um hávetur á norðurhveli. Vísir/EPA Sólnánd átti sér stað klukkan tuttugu mínútur yfir fimm í morgun en þá var jörðin næst sólinni á braut sinni um hana. Jörðin er nú um fimm milljón kílómetrum nær sólinni en hún verður við svonefnda sólfirrð í sumar. Braut jarðarinnar um sólina er sporöskjulaga og því er fjarlægðin á milli hnattanna breytileg eftir árstíma. Sólnánd á sér stað í kringum 3. janúar en sólfirrð í kringum 4. júlí, að því er segir á Stjörnufræðivefnum. Það er þó ekki þessi breytileiki í fjarlægðinni frá sólinni sem veldur árstíðarskiptum á jörðinni heldur möndulhalli hennar. Á þessum stað í sporbrautinni hallar norðurhvel jarðar frá sólinni og berst þá minna af geislum sólar þangað. Þannig verður vetur á norðurhveli en sumar á suðurhveli sem hallar að sólinni. Vetrarsólstöður voru á norðurhveli 21. desember. Dagurinn er hér því með skemmsta móti þrátt fyrir að hann sé tekinn að lengja og kaldasti tími ársins í algleymingi. Útgeislun sólarinnar er örlítið meiri við sólnánd. Íbúar á norðurhveli geta því huggað sig við að sú tilviljun að sólnánd ber upp á miðjum vetri mildar hann örlítið. Þannig verður það þó ekki alltaf því tímasetning sólnándar og firrðar breytist smám saman yfir lengri tíma. Sú stund mun renna upp á sólnánd eigi sér stað um hásumar á norðurhveli. Geimurinn Vísindi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Sólnánd átti sér stað klukkan tuttugu mínútur yfir fimm í morgun en þá var jörðin næst sólinni á braut sinni um hana. Jörðin er nú um fimm milljón kílómetrum nær sólinni en hún verður við svonefnda sólfirrð í sumar. Braut jarðarinnar um sólina er sporöskjulaga og því er fjarlægðin á milli hnattanna breytileg eftir árstíma. Sólnánd á sér stað í kringum 3. janúar en sólfirrð í kringum 4. júlí, að því er segir á Stjörnufræðivefnum. Það er þó ekki þessi breytileiki í fjarlægðinni frá sólinni sem veldur árstíðarskiptum á jörðinni heldur möndulhalli hennar. Á þessum stað í sporbrautinni hallar norðurhvel jarðar frá sólinni og berst þá minna af geislum sólar þangað. Þannig verður vetur á norðurhveli en sumar á suðurhveli sem hallar að sólinni. Vetrarsólstöður voru á norðurhveli 21. desember. Dagurinn er hér því með skemmsta móti þrátt fyrir að hann sé tekinn að lengja og kaldasti tími ársins í algleymingi. Útgeislun sólarinnar er örlítið meiri við sólnánd. Íbúar á norðurhveli geta því huggað sig við að sú tilviljun að sólnánd ber upp á miðjum vetri mildar hann örlítið. Þannig verður það þó ekki alltaf því tímasetning sólnándar og firrðar breytist smám saman yfir lengri tíma. Sú stund mun renna upp á sólnánd eigi sér stað um hásumar á norðurhveli.
Geimurinn Vísindi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira