Jón Guðmunds: Aldrei segja aldrei VÍKINGUR GOÐI SIGURÐARSON Í DHL HÖLLINNI SKRIFAR skrifar 5. janúar 2019 21:00 Jón Guðmundsson fer yfir málin með leikmönnum sínum. Vísir/Bára „Við vorum bara skelfilegar. Kannski ekki fyrstu tvær, þrjár mínúturnar en eftir það vorum við bara skelfilegar í öllu sem við vorum að gera. Við vorum hægar, náðum ekki að halda manninum fyrir framan okkur, tókum ekki fráköst, töpuðum mörgum boltum, þetta var bara frá a til ö einn af þessum leikjum sem er bara skelfilegur,” sagði Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn. Sóknarleikur Keflavíkur var ekki mjög skipulagður í leiknum. Leikmenn skiptust á að reyna að skora uppá eigin spýtur frekar en að vinna saman og spila saman til að komast í betri færi. „Þetta er ekki það sem við erum búin að vera að gera á æfingum undanfarið. Þess vegna kemur þetta mér svolítið mikið á óvart, hvernig sóknarleikurinn var. En að sjálfsögðu eins og þetta hefur verið hingað til á tímabilinu hjá okkur hefur Brittany verið að skora helling. Hún kemur seint úr jólafríi og það náttúrulega munar um hvort hún skori 35 stig eða 17 stig eins og í dag. Við getum að sjálfsögðu gert betur á öllum sviðum.” Birna Valgerður Benónýsdóttir var góð sóknarlega fyrir Keflavík í dag og liggur við eini ljósi punkturinn í hræðilegri Keflavíkursókn. Hún spilaði einungis tuttugu mínútur í dag hinsvegar. „Þetta snýst ekki eingöngu um sókn. Þetta snýst um vörn og sókn, það verður að vera eitthvað jafnvægi þarna á milli.” Embla Kristínardóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þóranna Kíka voru allar meiddar og komu ekkert við sögu í dag. Hvenær má búast við þeim á vellinum? „Embla er náttúrulega bara ný handleggsbrotin þannig að ég veit ekki alveg hvenær hún kemur tilbaka. Það styttist í Emelíu og Þórönnu, þær gætu komið aftur í febrúar. Þær eru með á æfingum í dag en eru ekki í með neinu þar sem er snerting. Þær taka þátt í æfingum á æfingum en ekki spilinu.” Keflavík er eina liðið í Dominos-deild kvenna sem hefur ekki ennþá notfært sér nýjar reglur um erlenda leikmenn innan EES. Ef þær ætla að bæta við sig leikmanni fyrir tímabil verða þær að gera það fyrir 31. janúar þegar félagsskiptaglugginn lokar. „Aldrei segja aldrei, þetta er kannski dálítið svoleiðis.” Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. 5. janúar 2019 18:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
„Við vorum bara skelfilegar. Kannski ekki fyrstu tvær, þrjár mínúturnar en eftir það vorum við bara skelfilegar í öllu sem við vorum að gera. Við vorum hægar, náðum ekki að halda manninum fyrir framan okkur, tókum ekki fráköst, töpuðum mörgum boltum, þetta var bara frá a til ö einn af þessum leikjum sem er bara skelfilegur,” sagði Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir leikinn. Sóknarleikur Keflavíkur var ekki mjög skipulagður í leiknum. Leikmenn skiptust á að reyna að skora uppá eigin spýtur frekar en að vinna saman og spila saman til að komast í betri færi. „Þetta er ekki það sem við erum búin að vera að gera á æfingum undanfarið. Þess vegna kemur þetta mér svolítið mikið á óvart, hvernig sóknarleikurinn var. En að sjálfsögðu eins og þetta hefur verið hingað til á tímabilinu hjá okkur hefur Brittany verið að skora helling. Hún kemur seint úr jólafríi og það náttúrulega munar um hvort hún skori 35 stig eða 17 stig eins og í dag. Við getum að sjálfsögðu gert betur á öllum sviðum.” Birna Valgerður Benónýsdóttir var góð sóknarlega fyrir Keflavík í dag og liggur við eini ljósi punkturinn í hræðilegri Keflavíkursókn. Hún spilaði einungis tuttugu mínútur í dag hinsvegar. „Þetta snýst ekki eingöngu um sókn. Þetta snýst um vörn og sókn, það verður að vera eitthvað jafnvægi þarna á milli.” Embla Kristínardóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Þóranna Kíka voru allar meiddar og komu ekkert við sögu í dag. Hvenær má búast við þeim á vellinum? „Embla er náttúrulega bara ný handleggsbrotin þannig að ég veit ekki alveg hvenær hún kemur tilbaka. Það styttist í Emelíu og Þórönnu, þær gætu komið aftur í febrúar. Þær eru með á æfingum í dag en eru ekki í með neinu þar sem er snerting. Þær taka þátt í æfingum á æfingum en ekki spilinu.” Keflavík er eina liðið í Dominos-deild kvenna sem hefur ekki ennþá notfært sér nýjar reglur um erlenda leikmenn innan EES. Ef þær ætla að bæta við sig leikmanni fyrir tímabil verða þær að gera það fyrir 31. janúar þegar félagsskiptaglugginn lokar. „Aldrei segja aldrei, þetta er kannski dálítið svoleiðis.”
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. 5. janúar 2019 18:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR 93-71 Keflavík │KR eignaði sér toppsætið með stórsigri KR burstaði Keflavík í toppslag Dominos deildar kvenna. 5. janúar 2019 18:45