Umræður um Brexit-samning May halda áfram Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2019 08:42 Mótmælendur við breska þingið. Vísir/EPA Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Breskir þingmenn taka útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra við Evrópusambandið aftur til umræðu í dag. Búist er við því að greidd verði atkvæði um samninginn á þriðjudag í næstu viku en atkvæðagreiðslu um hann var frestað í síðasta mánuði. Ríkisstjórnin er sögð ætla að birta skjal síðar til að sefa áhyggjur um afleiðingar samningsins fyrir Norður-Írlandi. Einn helsti ásteytingarsteinninn í samningaviðræðunum við Evrópusambandið hefur verið hvernig landamærum Írlands, sem verður áfram í sambandinu, og Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi.Breska ríkisútvarpið segir að lagt sé til að norður-írska þingið fái heimild til að hafna nýjum Evrópureglum þurfi landsvæðið að beygja sig tímabundið áfram undir innri markaði og tollasamstarf ESB eftir fyrst eftir útgönguna 29. mars. Ríkisstjórn May beið vandræðalegan ósigur í þinginu í gær þegar hópur tuttugu þingmanna Íhaldsflokksins tók höndum saman við þingmenn Verkamannaflokksins um að lýsa andstöðu við að Bretlandi gangi úr ESB án útgöngusamnings. Til stóð að þingið greiddi atkvæði um útgöngusamning May 11. desember. Þeirri atkvæðagreiðslu var frestað þar sem ljóst var að hann yrði kolfelldur. May hefur síðan freistað þess að fá frekar tryggingar frá Evrópusambandinu sem gætu aflað samningnum stuðnings heima fyrir.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00 Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
Æfa viðbrögð við Brexit án samnings Lest 89 flutningabíla ók í gær tvær ferðir frá hinum yfirgefna Manston flugvelli í Kent til hafnarinnar í Dover. 8. janúar 2019 08:00
Þreifa fyrir sér um að fresta útgöngudagsetningunni Breski forsætisráðherrann hefur ítrekað hafnað því að Brexit verði frestað. Embætismenn eru sagðir leita hófanna um það í Evrópu. 8. janúar 2019 09:47