Gefa heimilislausum föt í frostinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2018 19:30 Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en á þá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Veggurinn var reistur í minningu Þorbjarnar Hauks Liljarssonar sem lést á götunni fyrir tveimur mánuðum. Hugmyndina fékk Guðný fyrir tveimur dögum síðan, en hún sá sambærilega framkvæmd í Svíþjóð. „Ég sá svona framkvæmd á Facebook þar sem búið var að hengja upp snaga í Svíþjóð. Þá hugsaði ég að við þyrftum að fá svona til Íslands í kuldanum fyrir alla þá sem eru heimilislausir. Það var eins og við manninn mælt. Til liðs við mig komu byggingaverktakar, auglýsingafólk og annað fólk sem ég þekki og hjálpuðu mér að setja þetta upp á tveimur dögum,“ sagði Guðný Pálsdóttir. Öllum er frjálst að koma og gefa yfirhafnir, ullarsokka og önnur hlý föt sem ætluð eru heimilislausum. Verkefnið er þeim ansi kært en sonur Guðrúnar lést á götunni fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag er fjögurra gráðu frost úti og því ljóst að verkefnið mun koma mörgum að góðum notum.Verkefnið er Guðrúnu Hauksdóttur Schmidt kært.Vísir„Þetta á ekki að vera flókið. Það er enginn sem situr hér og njósnar um verkefnið. En við ætlumst til þess að þeir sem minna mega sín, njóti verkefnisins,“ segir Guðný. „Það er ótrúlegt, fólk labbar framhjá og gefur föt. Útlendingar spyrja hvað sé um að vera hér, taka af sér húfuna og vettlingana og hengja á snagann. Þetta er með ólíkindum. Sannkallaður jólakærleikur,“ sagði Guðrún Hauksdóttir Schmidt. Félagsmál Jól Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en á þá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Veggurinn var reistur í minningu Þorbjarnar Hauks Liljarssonar sem lést á götunni fyrir tveimur mánuðum. Hugmyndina fékk Guðný fyrir tveimur dögum síðan, en hún sá sambærilega framkvæmd í Svíþjóð. „Ég sá svona framkvæmd á Facebook þar sem búið var að hengja upp snaga í Svíþjóð. Þá hugsaði ég að við þyrftum að fá svona til Íslands í kuldanum fyrir alla þá sem eru heimilislausir. Það var eins og við manninn mælt. Til liðs við mig komu byggingaverktakar, auglýsingafólk og annað fólk sem ég þekki og hjálpuðu mér að setja þetta upp á tveimur dögum,“ sagði Guðný Pálsdóttir. Öllum er frjálst að koma og gefa yfirhafnir, ullarsokka og önnur hlý föt sem ætluð eru heimilislausum. Verkefnið er þeim ansi kært en sonur Guðrúnar lést á götunni fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag er fjögurra gráðu frost úti og því ljóst að verkefnið mun koma mörgum að góðum notum.Verkefnið er Guðrúnu Hauksdóttur Schmidt kært.Vísir„Þetta á ekki að vera flókið. Það er enginn sem situr hér og njósnar um verkefnið. En við ætlumst til þess að þeir sem minna mega sín, njóti verkefnisins,“ segir Guðný. „Það er ótrúlegt, fólk labbar framhjá og gefur föt. Útlendingar spyrja hvað sé um að vera hér, taka af sér húfuna og vettlingana og hengja á snagann. Þetta er með ólíkindum. Sannkallaður jólakærleikur,“ sagði Guðrún Hauksdóttir Schmidt.
Félagsmál Jól Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira