Gefa heimilislausum föt í frostinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2018 19:30 Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en á þá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Veggurinn var reistur í minningu Þorbjarnar Hauks Liljarssonar sem lést á götunni fyrir tveimur mánuðum. Hugmyndina fékk Guðný fyrir tveimur dögum síðan, en hún sá sambærilega framkvæmd í Svíþjóð. „Ég sá svona framkvæmd á Facebook þar sem búið var að hengja upp snaga í Svíþjóð. Þá hugsaði ég að við þyrftum að fá svona til Íslands í kuldanum fyrir alla þá sem eru heimilislausir. Það var eins og við manninn mælt. Til liðs við mig komu byggingaverktakar, auglýsingafólk og annað fólk sem ég þekki og hjálpuðu mér að setja þetta upp á tveimur dögum,“ sagði Guðný Pálsdóttir. Öllum er frjálst að koma og gefa yfirhafnir, ullarsokka og önnur hlý föt sem ætluð eru heimilislausum. Verkefnið er þeim ansi kært en sonur Guðrúnar lést á götunni fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag er fjögurra gráðu frost úti og því ljóst að verkefnið mun koma mörgum að góðum notum.Verkefnið er Guðrúnu Hauksdóttur Schmidt kært.Vísir„Þetta á ekki að vera flókið. Það er enginn sem situr hér og njósnar um verkefnið. En við ætlumst til þess að þeir sem minna mega sín, njóti verkefnisins,“ segir Guðný. „Það er ótrúlegt, fólk labbar framhjá og gefur föt. Útlendingar spyrja hvað sé um að vera hér, taka af sér húfuna og vettlingana og hengja á snagann. Þetta er með ólíkindum. Sannkallaður jólakærleikur,“ sagði Guðrún Hauksdóttir Schmidt. Félagsmál Jól Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
Sannkallaður jólakærleikur ríkir í miðbænum þar sem búið er að koma fyrir snögum, en á þá getur fólk hengt föt ætluð heimilislausum. Veggurinn var reistur í minningu Þorbjarnar Hauks Liljarssonar sem lést á götunni fyrir tveimur mánuðum. Hugmyndina fékk Guðný fyrir tveimur dögum síðan, en hún sá sambærilega framkvæmd í Svíþjóð. „Ég sá svona framkvæmd á Facebook þar sem búið var að hengja upp snaga í Svíþjóð. Þá hugsaði ég að við þyrftum að fá svona til Íslands í kuldanum fyrir alla þá sem eru heimilislausir. Það var eins og við manninn mælt. Til liðs við mig komu byggingaverktakar, auglýsingafólk og annað fólk sem ég þekki og hjálpuðu mér að setja þetta upp á tveimur dögum,“ sagði Guðný Pálsdóttir. Öllum er frjálst að koma og gefa yfirhafnir, ullarsokka og önnur hlý föt sem ætluð eru heimilislausum. Verkefnið er þeim ansi kært en sonur Guðrúnar lést á götunni fyrir tveimur mánuðum síðan. Í dag er fjögurra gráðu frost úti og því ljóst að verkefnið mun koma mörgum að góðum notum.Verkefnið er Guðrúnu Hauksdóttur Schmidt kært.Vísir„Þetta á ekki að vera flókið. Það er enginn sem situr hér og njósnar um verkefnið. En við ætlumst til þess að þeir sem minna mega sín, njóti verkefnisins,“ segir Guðný. „Það er ótrúlegt, fólk labbar framhjá og gefur föt. Útlendingar spyrja hvað sé um að vera hér, taka af sér húfuna og vettlingana og hengja á snagann. Þetta er með ólíkindum. Sannkallaður jólakærleikur,“ sagði Guðrún Hauksdóttir Schmidt.
Félagsmál Jól Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira