Uppreisn gyðinga í Varsjá 1943: Síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2018 23:07 Fræg ljósmynd frá tíma uppreisnar gyðinga í Varsjá 1943. Getty Simcha Rotem, síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn sem þátt tók í uppreisn gyðinga í Varsjá árið 1943, er látinn. Hann andaðist í Jerúsalem í dag, 94 ára að aldri. Rotem, sem einnig var þekktur sem Kazik, var fimmtán ára þegar nasistar réðust inn í Pólland árið 1939 og byrjuðu þeir fljótt að beita gyðingum ofsóknum. Rotem var í hópi fámenns, illa búins hóps sem reis fyrst upp gegn nasistum í gyðingahverfinu eftir að hafa horft upp á fjöldaflutninga nasista á gyðingum út úr pólsku höfuðborginni. Sagðist hann síðar hafa viljað velja sjálfur hvernig hann myndi deyja. Um mánuð tók fyrir nasista að bæla uppreisnina niður og er talið að um 13 þúsund gyðingar hafi legið í valnum þegar upp var staðið. Flestir uppreisnarmannanna voru drepnir, margir með því að vera brenndir lifandi, en aðrir voru sendir til útrýmingarbúðanna alræmdu í Treblinka.Í frétt BBC segir að Rotem hafi aðstoðað fjölda fólks að flýja gyðingahverfið í gegnum holræsakerfi borgarinnar. Hann sneri svo aftur og tók þátt í uppreisn pólskra andspyrnumanna gegn nasistum 1944.Simcha Rotem.Getty Andlát Evrópa Pólland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Simcha Rotem, síðasti eftirlifandi uppreisnarmaðurinn sem þátt tók í uppreisn gyðinga í Varsjá árið 1943, er látinn. Hann andaðist í Jerúsalem í dag, 94 ára að aldri. Rotem, sem einnig var þekktur sem Kazik, var fimmtán ára þegar nasistar réðust inn í Pólland árið 1939 og byrjuðu þeir fljótt að beita gyðingum ofsóknum. Rotem var í hópi fámenns, illa búins hóps sem reis fyrst upp gegn nasistum í gyðingahverfinu eftir að hafa horft upp á fjöldaflutninga nasista á gyðingum út úr pólsku höfuðborginni. Sagðist hann síðar hafa viljað velja sjálfur hvernig hann myndi deyja. Um mánuð tók fyrir nasista að bæla uppreisnina niður og er talið að um 13 þúsund gyðingar hafi legið í valnum þegar upp var staðið. Flestir uppreisnarmannanna voru drepnir, margir með því að vera brenndir lifandi, en aðrir voru sendir til útrýmingarbúðanna alræmdu í Treblinka.Í frétt BBC segir að Rotem hafi aðstoðað fjölda fólks að flýja gyðingahverfið í gegnum holræsakerfi borgarinnar. Hann sneri svo aftur og tók þátt í uppreisn pólskra andspyrnumanna gegn nasistum 1944.Simcha Rotem.Getty
Andlát Evrópa Pólland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira