168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Birgir Olgeirsson skrifar 23. desember 2018 08:05 Talið er að tala látinna muni fara hækkandi. Vísir/EPA Í það minnsta 168 eru taldir af og 745 særðir eftir að flóðbylgja skall á strönd Súndasunds í Indónesíu í gær. Yfirvöld telja að hundruð bygging hafi eyðilagst í þessum hamförum sem eru raktar til skriðufalls neðansjávar eftir að gos hófst í Krakatá, sem er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu. Súndasund er á milli eyjanna Súmötru og Jövu en sundið tengir Jövuhaf við Indlandshaf.Eyðileggingarmátturinn var gríðarlegurVísir/EPAYfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. Flóðbylgjan skall á um klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma en talið er að tala látinna muni fara hækkandi. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pandeglang, Lampung og Serang nefnd. Ferðamannastaðurinn Tanjung Lesung varð einnig fyrir flóðbylgjunni en engar viðvaranir bárust.Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAFjöldi myndbanda er af hamförunum á samfélagsmiðlum. Þar á meðal má sjá þegar flóðbylgja skellur á stóru tjaldi sem var reist vegna tónleika hljómsveitarinnar Seventeen á Tanjung Lesung. Á myndbandinu sést hvernig hljómsveitarmeðlimirnir skolast í burtu og flóðbylgjan eyðileggur sviðið. Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Krakatá, er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu.Vísr/EPASutopo Purwo Nugroho, talsmaður hamfararáðuneytis Indónesíu, birti eftirfarandi myndband af eyðileggingu í Lampung. Pantauan udara daerah terdampak tsunami di Pantai Kalianda Kabupaten Lampung Selatan. Korban dampak tsunami di Lampung Selatan per 23/12/2018 pukul 13.00 WIB: 35 orang meninggal duniq, 115 orang luka dan 110 unit rumah rusak. Pendataan masih dilakukan. pic.twitter.com/HcXVkEhqBx— Sutopo Purwo Nugroho (@Sutopo_PN) December 23, 2018 Asía Indónesía Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Í það minnsta 168 eru taldir af og 745 særðir eftir að flóðbylgja skall á strönd Súndasunds í Indónesíu í gær. Yfirvöld telja að hundruð bygging hafi eyðilagst í þessum hamförum sem eru raktar til skriðufalls neðansjávar eftir að gos hófst í Krakatá, sem er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu. Súndasund er á milli eyjanna Súmötru og Jövu en sundið tengir Jövuhaf við Indlandshaf.Eyðileggingarmátturinn var gríðarlegurVísir/EPAYfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. Flóðbylgjan skall á um klukkan hálf tíu í gærkvöldi að staðartíma en talið er að tala látinna muni fara hækkandi. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pandeglang, Lampung og Serang nefnd. Ferðamannastaðurinn Tanjung Lesung varð einnig fyrir flóðbylgjunni en engar viðvaranir bárust.Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAFjöldi myndbanda er af hamförunum á samfélagsmiðlum. Þar á meðal má sjá þegar flóðbylgja skellur á stóru tjaldi sem var reist vegna tónleika hljómsveitarinnar Seventeen á Tanjung Lesung. Á myndbandinu sést hvernig hljómsveitarmeðlimirnir skolast í burtu og flóðbylgjan eyðileggur sviðið. Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Söngvari hljómsveitarinnar sagði á samfélagsmiðlum að bassaleikarinn og rótarinn hefðu týnt lífi og þriggja annarra úr hljómsveitinni og eiginkonu hans væri saknað.Krakatá, er lítil eldfjallaeyja í Indónesíu.Vísr/EPASutopo Purwo Nugroho, talsmaður hamfararáðuneytis Indónesíu, birti eftirfarandi myndband af eyðileggingu í Lampung. Pantauan udara daerah terdampak tsunami di Pantai Kalianda Kabupaten Lampung Selatan. Korban dampak tsunami di Lampung Selatan per 23/12/2018 pukul 13.00 WIB: 35 orang meninggal duniq, 115 orang luka dan 110 unit rumah rusak. Pendataan masih dilakukan. pic.twitter.com/HcXVkEhqBx— Sutopo Purwo Nugroho (@Sutopo_PN) December 23, 2018
Asía Indónesía Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira