Slökktu eld í tengivirki Írafossvirkjunar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. desember 2018 03:42 Mælispennirinn er mikil skemmdur. Mikil olía var í honum sem skapaði mikla hættu. Brunavarnir Árnessýslu Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Sjá meira
Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Selfossi og á Laugarvatni voru kallaðir úr skömmu eftir klukkan þrjú í nótt eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í tengivirki Írafossvirkjunar, skammt frá Úlfljótsvatni. Ekki hafa fengist upplýsingum um umfang eldsvoðans en samkvæmt upplýsingum af vef Landsnets varð útleysing á öllum rofum í tengivirkinu í Írafossi klukkan 2:59.Tilkynning á vef Landsnest nú í nóttSkjáskot/LandsnetUppfært 03:55 Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, sem er á vettvangi, sagði í samtali við fréttastofu að aðgerðarstjórn hafi verið virkjuð á Selfossi vegna alvarleika tilkynningarinnar. Hann sagði að eldur logaði í einum straummælaspenni í stóra spennivirkinu í virkjuninni. Menn vinna að því þessa stundina að jarðtengja spenninn svo hægt sé að slökkva eldinn. Fyrr sé ekkert hægt að gera. Samkvæmt upplýsingum ætti bruninn ekki að hafa áhrif á afhendingu rafmagns á svæðinu eins og staðan sé núna.Uppfært 04:32 Slökkviliðsmenn hafa slökk eldinn í mælispenninum og er aðgerðum á vettvangi lokið. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þó nokkur olía í mælispenninum þegar eldurinn kom upp og því skapaðist nokkur hætta fyrir slökkviliðsmenn meðan þeir voru á vettvangi. Starfsmenn Landsvirkjunnar tryggðu öryggi slökkviliðsmanna svo þeir gætu sinnt slökkvistarfi.Aðgerðarstjórn á Selfossi vegna brunans í Írafossvirkjun var virkjuð í nóttBrunavarnir ÁrnessýsluEins og sjá má er spennirinn mikið skemmdurBrunavarnir ÁrnessýsluStarfsmenn Landsnets þurftu að jarðtengja spenninn áður en hægt var að hefja slökkvistarfBrunavarnir ÁrnessýsluSlökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi og Laugarvatni voru sendir á staðinnSlökkviliðsmenn vinna að slökkvistarfi í ÍrafossvirkjunBrunavarnir Árnessýslu
Grímsnes- og Grafningshreppur Slökkvilið Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent