Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2018 11:20 Flóðbylgjan skildi eftir sig mikla eyðileggingu við Sundasund. Vísir/EPA Drónar og leitarhundar eru nú á meðal þeirra ráða sem leitarhópar á Indónesíu beita til þess að reyna að finna fleiri á lífi eftir flóðbylgjuna sem skall á vesturhluta Jövu um helgina. Að minnsta kosti 429 manns eru nú taldir af og yfirvöld vara við því að fleiri muni að líkindum finnast látnir. Sjávarflóðaviðvaranir eru enn í gildi vegna eldsumbrotanna á eldfjallaeyjunni Anak Krakatá og vara yfirvöld fólk við því að vera nálægt strandlengjunni. Talið er að gígur sem hrundi á háflóði á laugardag hafi hrundið af stað flóðbylgjunni sem olli hörmungum beggja vegna Sundasunds á milli Jövu og Súmötru. Björgunarfólk hefur notað stórvirkar vinnuvélar, leitarhunda og sérstakar myndavélar til að finna lík í aur og braki. Fleiri lík finnast eftir því sem björgunarhóparnir komast á afskekktari svæði. Mikil úrkoma og lítið skyggni hafa tafið björgunar- og leitarstörf. Drónar hafa verið notaðir til þess að reyna að meta tjónið úr lofti, að sögn Reuters-fréttastofunnar.Breska ríkisútvarpið BBC segir að 150 manns sé enn saknað og að 16.000 manns séu á vergangi eftir hamfarnirnar. Asía Tengdar fréttir 222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Drónar og leitarhundar eru nú á meðal þeirra ráða sem leitarhópar á Indónesíu beita til þess að reyna að finna fleiri á lífi eftir flóðbylgjuna sem skall á vesturhluta Jövu um helgina. Að minnsta kosti 429 manns eru nú taldir af og yfirvöld vara við því að fleiri muni að líkindum finnast látnir. Sjávarflóðaviðvaranir eru enn í gildi vegna eldsumbrotanna á eldfjallaeyjunni Anak Krakatá og vara yfirvöld fólk við því að vera nálægt strandlengjunni. Talið er að gígur sem hrundi á háflóði á laugardag hafi hrundið af stað flóðbylgjunni sem olli hörmungum beggja vegna Sundasunds á milli Jövu og Súmötru. Björgunarfólk hefur notað stórvirkar vinnuvélar, leitarhunda og sérstakar myndavélar til að finna lík í aur og braki. Fleiri lík finnast eftir því sem björgunarhóparnir komast á afskekktari svæði. Mikil úrkoma og lítið skyggni hafa tafið björgunar- og leitarstörf. Drónar hafa verið notaðir til þess að reyna að meta tjónið úr lofti, að sögn Reuters-fréttastofunnar.Breska ríkisútvarpið BBC segir að 150 manns sé enn saknað og að 16.000 manns séu á vergangi eftir hamfarnirnar.
Asía Tengdar fréttir 222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Flóðbylgja skall á Indónesíu eftir eldgos í eyjunni Anak Krakatau í gærkvöldi. 23. desember 2018 11:30
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05
Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24. desember 2018 15:16