Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Sylvía Hall skrifar 25. desember 2018 13:32 Þær systur birtu fjölskyldumynd á samfélagsmiðlum með jólakveðjunni í ár en Kendall ákvað sjálf að vera ekki með á myndinni. Getty/Kevin Mazur Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum þar sem má sjá þær systur ásamt börnum þeirra. Athygli vekur að dóttir Rob Kardashian og Blac Chyna, Dream, er einnig á myndinni en samband þeirra systra við Chyna hefur löngum verið stirt. Þá voru margir aðdáendur svekktir að ein Kardashian systirin, Kendall Jenner, var ekki með á myndinni. Khloe Kardashian svaraði þó einum aðdáanda sem gerði athugasemd við þetta á Instagram og sagði Kendall sjálfa hafa ákveðið að vera ekki með þar sem henni þótti sætara að hafa aðeins mæðurnar og börnin. Í Instagram-færslu segir Kim Kardashian að myndatakan hafi verið ákveðin á síðustu stundu vegna mikilla anna. Daginn sem myndin var tekin hafi þær systur uppgötvað að þær væru allar staddar í borginni á sama tíma og því látið verða af myndatökunni. Frá vinstri á myndinni eru þau Mason, Dream, True, Penelope, Reign, Stormi, Chicago, Saint og North. View this post on Instagram CHRISTMAS 2018. This year we waited until the last minute to do a card. Schedules we're changing, my husband was in and out of town. But The day of this card last minute realized we were all together so we had all of our kids come meet us. Kendall and my mom rushed to a meeting after this shoot so this is what we have! As many of us as possible! From our family to yours Merry Christmas @pierresnaps A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Dec 24, 2018 at 7:01am PST Jól Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira
Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum þar sem má sjá þær systur ásamt börnum þeirra. Athygli vekur að dóttir Rob Kardashian og Blac Chyna, Dream, er einnig á myndinni en samband þeirra systra við Chyna hefur löngum verið stirt. Þá voru margir aðdáendur svekktir að ein Kardashian systirin, Kendall Jenner, var ekki með á myndinni. Khloe Kardashian svaraði þó einum aðdáanda sem gerði athugasemd við þetta á Instagram og sagði Kendall sjálfa hafa ákveðið að vera ekki með þar sem henni þótti sætara að hafa aðeins mæðurnar og börnin. Í Instagram-færslu segir Kim Kardashian að myndatakan hafi verið ákveðin á síðustu stundu vegna mikilla anna. Daginn sem myndin var tekin hafi þær systur uppgötvað að þær væru allar staddar í borginni á sama tíma og því látið verða af myndatökunni. Frá vinstri á myndinni eru þau Mason, Dream, True, Penelope, Reign, Stormi, Chicago, Saint og North. View this post on Instagram CHRISTMAS 2018. This year we waited until the last minute to do a card. Schedules we're changing, my husband was in and out of town. But The day of this card last minute realized we were all together so we had all of our kids come meet us. Kendall and my mom rushed to a meeting after this shoot so this is what we have! As many of us as possible! From our family to yours Merry Christmas @pierresnaps A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Dec 24, 2018 at 7:01am PST
Jól Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira