Handsprengju kastað í „kúrekann“ sem Gunnar kláraði Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2018 15:15 Gunnar og Oliveira fyrir bardagann. vísir/getty Alex Oliveira, UFC-kappinn sem Gunnar Nelson hafði betur gegn á dögunum, lenti í áflogum í heimabæ sínum í Brasilíu á jóladag. Oliveira er fæddur og uppalinn í Tres Rios, bæ sem er rétt fyrir utan Rio de Janeira. Hann fór á jóladag að kaupa bensín á bíl móður sinnar og sú ferð endaði illa. Á leið sinni á bensínstöðina sá Oliveira, oft nefndur kúrekinn, nokkra fjölskyldumeðlimi vera í áflogum svo hann stöðvaði bifreið sína. Skömmu síðar var sprengju kastað í átt að bílnum hans en kappinn staðfesti þetta í samtali við útvarpsstöð í heimalandinu. „Það kom maður og miðaði byssu að höfði frænda míns og þá byrjuðu átökin. Þeir voru með beitta hnífa og handsprengju. Þeir köstuðu handsprengju í átt að mér og hluti hennar endaði í löppinni á mér,“ sagði Oliveira. Oliveira fór á sjúkrahús í næsta nágrenni þar sem hann gekkst undir aðgerð en síðar um daginn fór hann á lögreglustöðina í bænum þar sem hann gerði grein fyrir máli sínu. Gunnar Nelson kláraði kúrekann í Toronto þann 8. desember síðastliðinn en eftir bardagann þurfti að sauma 38 spor í enni Brasilíumannsins. MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Sjá meira
Alex Oliveira, UFC-kappinn sem Gunnar Nelson hafði betur gegn á dögunum, lenti í áflogum í heimabæ sínum í Brasilíu á jóladag. Oliveira er fæddur og uppalinn í Tres Rios, bæ sem er rétt fyrir utan Rio de Janeira. Hann fór á jóladag að kaupa bensín á bíl móður sinnar og sú ferð endaði illa. Á leið sinni á bensínstöðina sá Oliveira, oft nefndur kúrekinn, nokkra fjölskyldumeðlimi vera í áflogum svo hann stöðvaði bifreið sína. Skömmu síðar var sprengju kastað í átt að bílnum hans en kappinn staðfesti þetta í samtali við útvarpsstöð í heimalandinu. „Það kom maður og miðaði byssu að höfði frænda míns og þá byrjuðu átökin. Þeir voru með beitta hnífa og handsprengju. Þeir köstuðu handsprengju í átt að mér og hluti hennar endaði í löppinni á mér,“ sagði Oliveira. Oliveira fór á sjúkrahús í næsta nágrenni þar sem hann gekkst undir aðgerð en síðar um daginn fór hann á lögreglustöðina í bænum þar sem hann gerði grein fyrir máli sínu. Gunnar Nelson kláraði kúrekann í Toronto þann 8. desember síðastliðinn en eftir bardagann þurfti að sauma 38 spor í enni Brasilíumannsins.
MMA Tengdar fréttir Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Sjá meira
Sauma þurfti 38 spor í enni Olivera en ekki 29 eftir olnbogahögg Gunnars Nelson Alex Olivera vill meina að hann hafi ekki tapað á hengingartaki. 14. desember 2018 10:00
Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti