Stjórnandi Instagram, Adam Mosseri, baðst afsökunar á þessu í gær og útskýrði um leið að til stóð að prófa þetta nýja viðmót á mun smærri notendahópi en raunin varð.
Instagram hefur vanalega tilkynnt jafn stórar breytingar með nokkrum fyrirvara í bloggfærslum. Það átti þó ekki við þessa breytingu.
Ef einhver er enn með þetta viðmót á sínu forriti er mælst til þess að endurræsa því.
I have the new Instagram horizontal scroll interface. I'm sure this will not be met with any backlash WHATSOEVER. But seems maybe intended to reduce mindless vertical scrolling? cc @mosseri comments at the end pic.twitter.com/fwmtbfjFaf
— Alex Heath (@alexeheath) December 27, 2018