Sunna kallar eftir bardaga eftir 17 mánaða fjarveru með brennandi þrá í hjarta sínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 10:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir er ósigruð sem atvinnumaður. mynd/mjölnir Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, vill komast aftur í búrið eftir langa fjarveru og berjast undir merkjum Invicta sem fyrst á nýju ári. Sunna, sem skaust upp á stjörnuhiminninn með sigri á Evrópumóti áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, árið 2015 hefur þrívegis farið inn í Invicta-búrið og unnið í öll skiptin. Invicta er stærsta MMA-samband í kvennaflokki. Síðast barðist Sunna á móti Kelly D’Angelo í Kansas þar sem að Invicta-kvöldin fara fram og hafði betur eftir dómaraúrskurð en frammistaða Sunnu „Tsunami“ var frábær. Hún hefur aftur á móti glímt við erfið meiðsli og ekki barist síðan þá. En, nú er íslenska flóðbylgjan komin aftur á stjá. Hún er búin að vera að æfa í Taílandi undanfarnar vikur og er klár í slaginn. Bókstaflega.Sunna Rannveig Davíðsdóttir er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarez„Ég er svo þakklát fyrir að geta æft með svona frábæru liði eins og Tiger Muay Thai, frábærum þjálfurum og svona virkilega hæfileikaríkum stelpum,“ segir Sunna Rannveig í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram-síðu sinni. „Ég get ekki ímyndað mér betri stað til að finna fyrir eldinum í hjarta mér og finna hversu tilbúin ég er til að stíga aftur inn í búrið þar sem að þetta hófst allt saman fyrir sex árum,“ segir hún. Sunna ákallar Invicta í færslu sinni og biður sambandið um að finna handa sér bardaga en húnn vill halda áfram að klífa metorðastigann eftir að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína. „Eftir 17 mánaða fjarveru frá búrinu vegna meiðsla ákvað ég að fara aftur í ræturnar og njóta þess bara að borða, æfa, sofa og eyða tíma með dóttur minni,“ segir hún. „Ég er tilbúin, Invicta! Ég get ekki beðið eftir því að berjast aftur undir ykkar merkjum og fyrir stuðninsmennina með brennandi þrá í hjarta mínu. Kýlum á þetta!“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. View this post on Instagram I am so very grateful and happy to be able to train at such high level with the MMA fight team @tigermuaythai, awesome coaches @hickmanbrothers, lots of skilled girls to train with and a great fighter friend @lomalookboonmee I can't think of a better place to feel the fire in my heart and get ready to step into the cage again than here where it all started 6 years ago . . After 17 months away from the cage due to injury I decided to go back to the roots for one month only to train, eat, sleep and enjoy quality time with my precious daughter @aannarakel who is now also more motivated than she has ever been and that motivates me even more. Together we are stronger . . @invictafc I am ready! I truly can't wait to come back fighting for you and all the fans with a mighty heart stronger than ever before . . Let's do this! . . #grateful #happy #happyfighter #dangerOusfighter #figher #fire #heart #highlevel #motivated #motheranddaughter #family #fighters #friends #baCktotheroOts #Phuket #Thailand #TigerMuayThai #MuayThai #wrestling #striking #MMA #WMMA #InvictaFC #MjolnirMMA #LetsdOthis . . @jonny_betts #Repost @tigermuaythai (@get_repost) ・・・ @invictafc fighters @lomalookboonmee and @sunnatsunami wrestling and sparring together here at Tiger Muay Thai as they both await announcements on their next match ups #femalemma #girlswhofight #invictafc #mma #tigermuaythai #phuket #thailand A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on Dec 27, 2018 at 3:43am PST MMA Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, vill komast aftur í búrið eftir langa fjarveru og berjast undir merkjum Invicta sem fyrst á nýju ári. Sunna, sem skaust upp á stjörnuhiminninn með sigri á Evrópumóti áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, árið 2015 hefur þrívegis farið inn í Invicta-búrið og unnið í öll skiptin. Invicta er stærsta MMA-samband í kvennaflokki. Síðast barðist Sunna á móti Kelly D’Angelo í Kansas þar sem að Invicta-kvöldin fara fram og hafði betur eftir dómaraúrskurð en frammistaða Sunnu „Tsunami“ var frábær. Hún hefur aftur á móti glímt við erfið meiðsli og ekki barist síðan þá. En, nú er íslenska flóðbylgjan komin aftur á stjá. Hún er búin að vera að æfa í Taílandi undanfarnar vikur og er klár í slaginn. Bókstaflega.Sunna Rannveig Davíðsdóttir er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarez„Ég er svo þakklát fyrir að geta æft með svona frábæru liði eins og Tiger Muay Thai, frábærum þjálfurum og svona virkilega hæfileikaríkum stelpum,“ segir Sunna Rannveig í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram-síðu sinni. „Ég get ekki ímyndað mér betri stað til að finna fyrir eldinum í hjarta mér og finna hversu tilbúin ég er til að stíga aftur inn í búrið þar sem að þetta hófst allt saman fyrir sex árum,“ segir hún. Sunna ákallar Invicta í færslu sinni og biður sambandið um að finna handa sér bardaga en húnn vill halda áfram að klífa metorðastigann eftir að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína. „Eftir 17 mánaða fjarveru frá búrinu vegna meiðsla ákvað ég að fara aftur í ræturnar og njóta þess bara að borða, æfa, sofa og eyða tíma með dóttur minni,“ segir hún. „Ég er tilbúin, Invicta! Ég get ekki beðið eftir því að berjast aftur undir ykkar merkjum og fyrir stuðninsmennina með brennandi þrá í hjarta mínu. Kýlum á þetta!“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. View this post on Instagram I am so very grateful and happy to be able to train at such high level with the MMA fight team @tigermuaythai, awesome coaches @hickmanbrothers, lots of skilled girls to train with and a great fighter friend @lomalookboonmee I can't think of a better place to feel the fire in my heart and get ready to step into the cage again than here where it all started 6 years ago . . After 17 months away from the cage due to injury I decided to go back to the roots for one month only to train, eat, sleep and enjoy quality time with my precious daughter @aannarakel who is now also more motivated than she has ever been and that motivates me even more. Together we are stronger . . @invictafc I am ready! I truly can't wait to come back fighting for you and all the fans with a mighty heart stronger than ever before . . Let's do this! . . #grateful #happy #happyfighter #dangerOusfighter #figher #fire #heart #highlevel #motivated #motheranddaughter #family #fighters #friends #baCktotheroOts #Phuket #Thailand #TigerMuayThai #MuayThai #wrestling #striking #MMA #WMMA #InvictaFC #MjolnirMMA #LetsdOthis . . @jonny_betts #Repost @tigermuaythai (@get_repost) ・・・ @invictafc fighters @lomalookboonmee and @sunnatsunami wrestling and sparring together here at Tiger Muay Thai as they both await announcements on their next match ups #femalemma #girlswhofight #invictafc #mma #tigermuaythai #phuket #thailand A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on Dec 27, 2018 at 3:43am PST
MMA Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira