Sunna kallar eftir bardaga eftir 17 mánaða fjarveru með brennandi þrá í hjarta sínu Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. desember 2018 10:30 Sunna Rannveig Davíðsdóttir er ósigruð sem atvinnumaður. mynd/mjölnir Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, vill komast aftur í búrið eftir langa fjarveru og berjast undir merkjum Invicta sem fyrst á nýju ári. Sunna, sem skaust upp á stjörnuhiminninn með sigri á Evrópumóti áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, árið 2015 hefur þrívegis farið inn í Invicta-búrið og unnið í öll skiptin. Invicta er stærsta MMA-samband í kvennaflokki. Síðast barðist Sunna á móti Kelly D’Angelo í Kansas þar sem að Invicta-kvöldin fara fram og hafði betur eftir dómaraúrskurð en frammistaða Sunnu „Tsunami“ var frábær. Hún hefur aftur á móti glímt við erfið meiðsli og ekki barist síðan þá. En, nú er íslenska flóðbylgjan komin aftur á stjá. Hún er búin að vera að æfa í Taílandi undanfarnar vikur og er klár í slaginn. Bókstaflega.Sunna Rannveig Davíðsdóttir er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarez„Ég er svo þakklát fyrir að geta æft með svona frábæru liði eins og Tiger Muay Thai, frábærum þjálfurum og svona virkilega hæfileikaríkum stelpum,“ segir Sunna Rannveig í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram-síðu sinni. „Ég get ekki ímyndað mér betri stað til að finna fyrir eldinum í hjarta mér og finna hversu tilbúin ég er til að stíga aftur inn í búrið þar sem að þetta hófst allt saman fyrir sex árum,“ segir hún. Sunna ákallar Invicta í færslu sinni og biður sambandið um að finna handa sér bardaga en húnn vill halda áfram að klífa metorðastigann eftir að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína. „Eftir 17 mánaða fjarveru frá búrinu vegna meiðsla ákvað ég að fara aftur í ræturnar og njóta þess bara að borða, æfa, sofa og eyða tíma með dóttur minni,“ segir hún. „Ég er tilbúin, Invicta! Ég get ekki beðið eftir því að berjast aftur undir ykkar merkjum og fyrir stuðninsmennina með brennandi þrá í hjarta mínu. Kýlum á þetta!“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. View this post on Instagram I am so very grateful and happy to be able to train at such high level with the MMA fight team @tigermuaythai, awesome coaches @hickmanbrothers, lots of skilled girls to train with and a great fighter friend @lomalookboonmee I can't think of a better place to feel the fire in my heart and get ready to step into the cage again than here where it all started 6 years ago . . After 17 months away from the cage due to injury I decided to go back to the roots for one month only to train, eat, sleep and enjoy quality time with my precious daughter @aannarakel who is now also more motivated than she has ever been and that motivates me even more. Together we are stronger . . @invictafc I am ready! I truly can't wait to come back fighting for you and all the fans with a mighty heart stronger than ever before . . Let's do this! . . #grateful #happy #happyfighter #dangerOusfighter #figher #fire #heart #highlevel #motivated #motheranddaughter #family #fighters #friends #baCktotheroOts #Phuket #Thailand #TigerMuayThai #MuayThai #wrestling #striking #MMA #WMMA #InvictaFC #MjolnirMMA #LetsdOthis . . @jonny_betts #Repost @tigermuaythai (@get_repost) ・・・ @invictafc fighters @lomalookboonmee and @sunnatsunami wrestling and sparring together here at Tiger Muay Thai as they both await announcements on their next match ups #femalemma #girlswhofight #invictafc #mma #tigermuaythai #phuket #thailand A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on Dec 27, 2018 at 3:43am PST MMA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir, fremsta bardagaíþróttakona Íslands, vill komast aftur í búrið eftir langa fjarveru og berjast undir merkjum Invicta sem fyrst á nýju ári. Sunna, sem skaust upp á stjörnuhiminninn með sigri á Evrópumóti áhugamanna í blönduðum bardagalistum, MMA, árið 2015 hefur þrívegis farið inn í Invicta-búrið og unnið í öll skiptin. Invicta er stærsta MMA-samband í kvennaflokki. Síðast barðist Sunna á móti Kelly D’Angelo í Kansas þar sem að Invicta-kvöldin fara fram og hafði betur eftir dómaraúrskurð en frammistaða Sunnu „Tsunami“ var frábær. Hún hefur aftur á móti glímt við erfið meiðsli og ekki barist síðan þá. En, nú er íslenska flóðbylgjan komin aftur á stjá. Hún er búin að vera að æfa í Taílandi undanfarnar vikur og er klár í slaginn. Bókstaflega.Sunna Rannveig Davíðsdóttir er orðin heil af meiðslum sínum.vísir/allan suarez„Ég er svo þakklát fyrir að geta æft með svona frábæru liði eins og Tiger Muay Thai, frábærum þjálfurum og svona virkilega hæfileikaríkum stelpum,“ segir Sunna Rannveig í tilfinningaþrunginni færslu á Instagram-síðu sinni. „Ég get ekki ímyndað mér betri stað til að finna fyrir eldinum í hjarta mér og finna hversu tilbúin ég er til að stíga aftur inn í búrið þar sem að þetta hófst allt saman fyrir sex árum,“ segir hún. Sunna ákallar Invicta í færslu sinni og biður sambandið um að finna handa sér bardaga en húnn vill halda áfram að klífa metorðastigann eftir að vinna fyrstu þrjá atvinnumannabardaga sína. „Eftir 17 mánaða fjarveru frá búrinu vegna meiðsla ákvað ég að fara aftur í ræturnar og njóta þess bara að borða, æfa, sofa og eyða tíma með dóttur minni,“ segir hún. „Ég er tilbúin, Invicta! Ég get ekki beðið eftir því að berjast aftur undir ykkar merkjum og fyrir stuðninsmennina með brennandi þrá í hjarta mínu. Kýlum á þetta!“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. View this post on Instagram I am so very grateful and happy to be able to train at such high level with the MMA fight team @tigermuaythai, awesome coaches @hickmanbrothers, lots of skilled girls to train with and a great fighter friend @lomalookboonmee I can't think of a better place to feel the fire in my heart and get ready to step into the cage again than here where it all started 6 years ago . . After 17 months away from the cage due to injury I decided to go back to the roots for one month only to train, eat, sleep and enjoy quality time with my precious daughter @aannarakel who is now also more motivated than she has ever been and that motivates me even more. Together we are stronger . . @invictafc I am ready! I truly can't wait to come back fighting for you and all the fans with a mighty heart stronger than ever before . . Let's do this! . . #grateful #happy #happyfighter #dangerOusfighter #figher #fire #heart #highlevel #motivated #motheranddaughter #family #fighters #friends #baCktotheroOts #Phuket #Thailand #TigerMuayThai #MuayThai #wrestling #striking #MMA #WMMA #InvictaFC #MjolnirMMA #LetsdOthis . . @jonny_betts #Repost @tigermuaythai (@get_repost) ・・・ @invictafc fighters @lomalookboonmee and @sunnatsunami wrestling and sparring together here at Tiger Muay Thai as they both await announcements on their next match ups #femalemma #girlswhofight #invictafc #mma #tigermuaythai #phuket #thailand A post shared by Sunna Rannveig Davíðsdóttir (@sunnatsunami) on Dec 27, 2018 at 3:43am PST
MMA Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Enski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Fleiri fréttir „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Sjá meira