Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2018 19:45 Hundurinn Spori á Hvolsvelli þykir nokkuð magnaður því það skemmtilegasta sem hann gerir er að láta eiganda sinn hlaupa með sig í hjólbörum. Þá hefur hann gaman af því að syngja en hann þolir ekki þegar talað er við hann á þýsku. Spori sem er íslenskur fjárhundur fer alltaf með Kjartani Benediktssyni, eiganda sínum í gegningar í hesthúsahverfinu við Hvolsvöll. Þegar Kjartan er með hjólbörurnar vill Spori alltaf stökkva upp í og fá Kjartan til að keyra sig um með börurnar, hann situr stilltur upp í þeim á meðan. Spori syngur líka í fanginu á Kjartani. Spori þolir ekki þegar Kjartan talar við hann á þýsku, þá geltir hann og geltir en um leið og skipt er yfir í íslensku þá þegir Spori sem er á tíunda ári og í miklu uppáhaldi hjá Kjartani og fjölskyldu hans. „Ég er búin að eiga fleiri íslenska, þetta eru ofsalega skemmtilegir heimilishundar, þeir gelta ekki mikið, þetta er frábær smalahundur og þetta eru óskaplega trygglind hundategund,“ segir Kjartan. Til marks um trygglyndið nefnir Kjartan þegar hann fór nýlega í axlaraðgerð og þurfti að halda sig heima á meðan, þá hafi Spori ekki vikið frá honum. Það hafi engu líkara verið en að hundurinn væri sjúkur en ekki Kjartan því hann lá við fæturna á honum allan tíman.Spori og Kjartan eru miklir og góðir félagar.Magnús Hlynur Dýr Rangárþing eystra Mest lesið Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Sjá meira
Hundurinn Spori á Hvolsvelli þykir nokkuð magnaður því það skemmtilegasta sem hann gerir er að láta eiganda sinn hlaupa með sig í hjólbörum. Þá hefur hann gaman af því að syngja en hann þolir ekki þegar talað er við hann á þýsku. Spori sem er íslenskur fjárhundur fer alltaf með Kjartani Benediktssyni, eiganda sínum í gegningar í hesthúsahverfinu við Hvolsvöll. Þegar Kjartan er með hjólbörurnar vill Spori alltaf stökkva upp í og fá Kjartan til að keyra sig um með börurnar, hann situr stilltur upp í þeim á meðan. Spori syngur líka í fanginu á Kjartani. Spori þolir ekki þegar Kjartan talar við hann á þýsku, þá geltir hann og geltir en um leið og skipt er yfir í íslensku þá þegir Spori sem er á tíunda ári og í miklu uppáhaldi hjá Kjartani og fjölskyldu hans. „Ég er búin að eiga fleiri íslenska, þetta eru ofsalega skemmtilegir heimilishundar, þeir gelta ekki mikið, þetta er frábær smalahundur og þetta eru óskaplega trygglind hundategund,“ segir Kjartan. Til marks um trygglyndið nefnir Kjartan þegar hann fór nýlega í axlaraðgerð og þurfti að halda sig heima á meðan, þá hafi Spori ekki vikið frá honum. Það hafi engu líkara verið en að hundurinn væri sjúkur en ekki Kjartan því hann lá við fæturna á honum allan tíman.Spori og Kjartan eru miklir og góðir félagar.Magnús Hlynur
Dýr Rangárþing eystra Mest lesið Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Sjá meira